Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.

Í ritgerðinni er fjallað um hugmyndir um stofnun embættis kvenlögreglu í Reykjavík á árunum milli stríða, umræður sem sköpuðust í kringum það og siðferðismálin sem voru því nátengd. Fyrst var rætt opinberlega um málið á opnum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 24.september 1921 og varð það eitt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Björn Jóhannesson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35493
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35493
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35493 2023-05-15T18:06:55+02:00 Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940. Atli Björn Jóhannesson 1996- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35493 is ice http://hdl.handle.net/1946/35493 Sagnfræði Lögreglumenn Konur Siðferði Millistríðsárin Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:06Z Í ritgerðinni er fjallað um hugmyndir um stofnun embættis kvenlögreglu í Reykjavík á árunum milli stríða, umræður sem sköpuðust í kringum það og siðferðismálin sem voru því nátengd. Fyrst var rætt opinberlega um málið á opnum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 24.september 1921 og varð það eitt af baráttumálum Bandalagsins að koma slíku embætti á laggirnar í Reykjavík. Í ritgerðinni er varpað ljósi á hvaða rökum var beitt fyrir stofnun þessa embættis og af hverju konur innan kvennahreyfingarinnar töldu nauðsyn á því. Einnig er umræðan um kvenlögreglu sett í samhengi við hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna og kvenímyndir og hvernig hugmyndir um starfssvið kvenlögreglunnar endurspegla það. Jafnframt eru hugmyndir kvenna hér á landi um starfssvið kvenlögreglu settar í samhengi við störf kvenlögreglu í öðrum löndum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Lögreglumenn
Konur
Siðferði
Millistríðsárin
spellingShingle Sagnfræði
Lögreglumenn
Konur
Siðferði
Millistríðsárin
Atli Björn Jóhannesson 1996-
Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
topic_facet Sagnfræði
Lögreglumenn
Konur
Siðferði
Millistríðsárin
description Í ritgerðinni er fjallað um hugmyndir um stofnun embættis kvenlögreglu í Reykjavík á árunum milli stríða, umræður sem sköpuðust í kringum það og siðferðismálin sem voru því nátengd. Fyrst var rætt opinberlega um málið á opnum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 24.september 1921 og varð það eitt af baráttumálum Bandalagsins að koma slíku embætti á laggirnar í Reykjavík. Í ritgerðinni er varpað ljósi á hvaða rökum var beitt fyrir stofnun þessa embættis og af hverju konur innan kvennahreyfingarinnar töldu nauðsyn á því. Einnig er umræðan um kvenlögreglu sett í samhengi við hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna og kvenímyndir og hvernig hugmyndir um starfssvið kvenlögreglunnar endurspegla það. Jafnframt eru hugmyndir kvenna hér á landi um starfssvið kvenlögreglu settar í samhengi við störf kvenlögreglu í öðrum löndum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Atli Björn Jóhannesson 1996-
author_facet Atli Björn Jóhannesson 1996-
author_sort Atli Björn Jóhannesson 1996-
title Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
title_short Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
title_full Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
title_fullStr Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
title_full_unstemmed Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
title_sort kvenlögregla og siðferðismálin: umræður 1900-1940.
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35493
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35493
_version_ 1766178625620541440