Vörumörkun og aðdráttarafl Íslands. Framlag Íslandsstofu

Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á að hvaða leyti Íslandsstofa vörumarkar Ísland á alþjóðavettvangi. Fræðilegur hluti ritgerðarinnar vefur saman hugtökin mjúkt vald, almannadiplómatíu og vörumörkun lands og þjóðar. Efnislegi hluti ritgerðarinnar fjallar um þá þætti sem höfðu áhrif á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnbogi Ernir Ægisson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35475
Description
Summary:Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á að hvaða leyti Íslandsstofa vörumarkar Ísland á alþjóðavettvangi. Fræðilegur hluti ritgerðarinnar vefur saman hugtökin mjúkt vald, almannadiplómatíu og vörumörkun lands og þjóðar. Efnislegi hluti ritgerðarinnar fjallar um þá þætti sem höfðu áhrif á ímynd Íslands á seinustu árum og hvernig Íslandsstofa notfærði sér þá auknu umfjöllun til að styrkja ímynd lands og þjóðar. Þá er farið yfir starfsemi og áherslur Íslandsstofu og hverjir markhópar Íslands á sviði ferðamála eru. Niðurstaða þessarar ritgerðar greinir frá því hvaða leiðir Íslandsstofa nýtir sér til vörumörkunar Íslands og hvaða áhrif það hefur haft á aðdráttarafl Íslands.