Relocating Filmmaker Reynir Oddsson: Interpreting the First Icelandic Compilation Film

Þrátt fyrir að hafa fengið ákveðna viðurkenningu fyrir gerð frásagnarmyndarinnar Morðsögu árið 1979 hefur kvikmyndaframleiðandinn Reynir Oddsson í raun gleymst í íslenskri kvikmyndasögu. Þessi ritgerð er tilraun til þess að fylla upp í það skarð með því að endurmeta stöðu hans með sérstöku tilliti t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Veronika Guðmundsdóttir Jónsson 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35470
Description
Summary:Þrátt fyrir að hafa fengið ákveðna viðurkenningu fyrir gerð frásagnarmyndarinnar Morðsögu árið 1979 hefur kvikmyndaframleiðandinn Reynir Oddsson í raun gleymst í íslenskri kvikmyndasögu. Þessi ritgerð er tilraun til þess að fylla upp í það skarð með því að endurmeta stöðu hans með sérstöku tilliti til hinna lítt þekktu heimildamynda Hernámsárin I (1967) og II (1968), en þær hafa þá sérstöðu að vera fyrstar sinnar tegundar á Íslandi. Við greininguna er stuðst við aðferð sem sett var fram af einum helsta kenningarsmiði heimildamyndagreiningar, Bill Nichols. Að auki verða heimildamyndirnar settar í pólitískt samhengi þess tíma sem þær voru gerðar og lagt mat á hlutverk þeirra í kvikmyndasögu Íslands. Markmiðið er að skoða Reyni Oddson sem frumkvöðul í íslenskri kvikmyndagerð, meta tilgang þess að heimildarmyndirnar voru framleiddar og hverjar viðtökurnar urðu á Íslandi. Færð verða rök fyrir því að Reynir hafi beitt ákveðinni aðferð í klipppingu og hljóðblöndun til að draga upp mynd af hernámi Íslands sem undirstrikaði þá pólitísk túlkun sem lá heimildarmyndunum til grundvallar og rímaði við afstöðu stjórnvalda. Despite gaining significant recognition for his narrative film Murder Story (1979), the filmmaker Reynir Oddsson has largely been overlooked in Icelandic film historiography because of the tendency to gloss over the “transition years” 1966–1977—following the first televised broadcast of the Icelandic National Broadcasting Service (RÚV) and before the creation of the Icelandic Film Fund. This thesis is an attempt to correct this gap and to “relocate” Oddsson by focusing on his documentaries The Occupation Years 1940–1945, Part I (1967) and Part II (1968) about Iceland during World War II. These documentaries, which were the first of their kind in Iceland, will be analyzed through a theoretical framework developed by Bill Nichols, a leading documentary film theorist. In addition, The Occupation Years will be put within a political contemporary context and evaluated as a contribution to Icelandic film ...