Flot

Flot er lokaverkefni til M.A.-prófs í ritlist. Verkið var unnið vormisserið 2020 undir handleiðslu Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Sköpunarsaga verksins fylgir með. Verkið fjallar um Fjólu, unga konu sem stendur á krossgötum í lífinu. Hún byrjar að stunda flot vegna ráðlegginga sálfræðings og endar sem s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rebekka Sif Stefánsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35416
Description
Summary:Flot er lokaverkefni til M.A.-prófs í ritlist. Verkið var unnið vormisserið 2020 undir handleiðslu Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Sköpunarsaga verksins fylgir með. Verkið fjallar um Fjólu, unga konu sem stendur á krossgötum í lífinu. Hún byrjar að stunda flot vegna ráðlegginga sálfræðings og endar sem starfsmaður í afgreiðslunni hjá Reykjavík Float. Líf hennar byrjar hægt og rólega að hrynja í sundur, bæld vandamál fljóta upp á yfirborðið og raunveruleikaskynjunin fer úr skorðum. Hvernig getur Fjóla haldið sér á floti þegar hún þarf að horfast í augu við fortíðina?