„Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar

Í lokaverkefni þessu verða hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna í upphafi 20. aldar skoðaðar og rýnt í þær siðferðilegu kröfur sem gerðar voru til þeirra á þeim grunni. Í ritgerðinni er sjónum sérstaklega beint að átökum um eðli og hlutverk kvenna í opinberri umræðu um kynferðismál og hegðun ó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35289