„Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar

Í lokaverkefni þessu verða hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna í upphafi 20. aldar skoðaðar og rýnt í þær siðferðilegu kröfur sem gerðar voru til þeirra á þeim grunni. Í ritgerðinni er sjónum sérstaklega beint að átökum um eðli og hlutverk kvenna í opinberri umræðu um kynferðismál og hegðun ó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35289
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35289
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35289 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35289 is ice http://hdl.handle.net/1946/35289 Þjóðfræði Konur Kynhlutverk 20. öld Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T07:00:04Z Í lokaverkefni þessu verða hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna í upphafi 20. aldar skoðaðar og rýnt í þær siðferðilegu kröfur sem gerðar voru til þeirra á þeim grunni. Í ritgerðinni er sjónum sérstaklega beint að átökum um eðli og hlutverk kvenna í opinberri umræðu um kynferðismál og hegðun ógiftra kvenna í Reykjavík á árunum í kringum aldamótin 1900. Með þéttbýlismyndun á undir lok 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. varð til nýr samfélagshópur ógiftra kvenna í launþegastétt í Reykjavík. Margir urðu til að tjá sig opinberlega um siðferði þessa hóps og höfðu nokkrar áhyggjur af. Talsmönnum sveitasamfélagsins þóttu konur sem fluttu á mölina ógna ríkjandi samfélagsskipan og haga sér á óæskilegan hátt sem ógnaði orðspori Íslendinga. Umræður í dagblöðum og tímaritum einkenndust af deilum um hvert væri „rétt“ og „eiginlegt“ hlutverk kvenna. Í ritgerðinni verður skoðað hvernig ógiftar konur í þéttbýli voru sem þyrnir í augum margra sem halda vildu í hefðbundin samfélagsleg kynjahlutverk. Það verður gert með því að rýna í og greina þrástef í orðræðu um eðli og hlutverk kvenna í byrjun 20. aldar eins og þau birtast í blöðum og tímaritum. Auk þess verða spurningalistar þjóðháttasafns Þjóðminjasafns nýttir til að varpa ljósi á lífsskoðanir þeirra sem uppi voru á fyrri hluta 20. aldar. Sú tilgáta verður sett fram að áhyggjur af kynhegðun ógiftra kvenna hafi í senn snúist um mótstöðu við upplausn hefðbundinna samfélagsgilda, orðspor Íslendinga meðal útlendinga og ótta við úrkynjun íslensku þjóðarinnar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Konur
Kynhlutverk
20. öld
spellingShingle Þjóðfræði
Konur
Kynhlutverk
20. öld
Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
„Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
topic_facet Þjóðfræði
Konur
Kynhlutverk
20. öld
description Í lokaverkefni þessu verða hugmyndir um samfélagslegt hlutverk kvenna í upphafi 20. aldar skoðaðar og rýnt í þær siðferðilegu kröfur sem gerðar voru til þeirra á þeim grunni. Í ritgerðinni er sjónum sérstaklega beint að átökum um eðli og hlutverk kvenna í opinberri umræðu um kynferðismál og hegðun ógiftra kvenna í Reykjavík á árunum í kringum aldamótin 1900. Með þéttbýlismyndun á undir lok 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. varð til nýr samfélagshópur ógiftra kvenna í launþegastétt í Reykjavík. Margir urðu til að tjá sig opinberlega um siðferði þessa hóps og höfðu nokkrar áhyggjur af. Talsmönnum sveitasamfélagsins þóttu konur sem fluttu á mölina ógna ríkjandi samfélagsskipan og haga sér á óæskilegan hátt sem ógnaði orðspori Íslendinga. Umræður í dagblöðum og tímaritum einkenndust af deilum um hvert væri „rétt“ og „eiginlegt“ hlutverk kvenna. Í ritgerðinni verður skoðað hvernig ógiftar konur í þéttbýli voru sem þyrnir í augum margra sem halda vildu í hefðbundin samfélagsleg kynjahlutverk. Það verður gert með því að rýna í og greina þrástef í orðræðu um eðli og hlutverk kvenna í byrjun 20. aldar eins og þau birtast í blöðum og tímaritum. Auk þess verða spurningalistar þjóðháttasafns Þjóðminjasafns nýttir til að varpa ljósi á lífsskoðanir þeirra sem uppi voru á fyrri hluta 20. aldar. Sú tilgáta verður sett fram að áhyggjur af kynhegðun ógiftra kvenna hafi í senn snúist um mótstöðu við upplausn hefðbundinna samfélagsgilda, orðspor Íslendinga meðal útlendinga og ótta við úrkynjun íslensku þjóðarinnar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
author_facet Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
author_sort Andrea Diljá Edvinsdóttir 1991-
title „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
title_short „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
title_full „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
title_fullStr „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
title_full_unstemmed „Það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: Viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
title_sort „það eru líka stúlkurnar sem eiga að passa sig, því karlmaður er alltaf karlmaður.“: viðhorf til kynhegðunar kvenna í upphafi 20. aldar
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35289
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Varpa
Gerðar
Halda
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Gerðar
Halda
Kvenna
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35289
_version_ 1766178723868966912