„Ekki borin sama virðing fyrir okkur“: Upplifun hjúkrunarfræðinga af erlendum uppruna á að starfa innan hjúkrunarheimila á Íslandi

Á síðustu árum hefur fjöldi hjúkrunarfræðinga af erlendum uppruna flust búferlum hingað til lands og hafið störf í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Þessir einstaklingar hafa brugðist við ríkjandi skorti á heilbrigðisstarfsfólki sem hefur verið vandamál á Íslandi til lengri tíma og því mikilvægt að hal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Þórs Yngvadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35196