Innri hugur, ytra atferli: Samspil sálgæslu og helgihalds með áherslu á opinbert helgihald íslensku þjóðkirkjunnar

Umfjöllun þessa verks er samspil sálgæslu og helgihalds. Kannað er hvernig hægt sé að veita sálgæslu í gegnum helgihald og hvort helgihald sé hentugt tæki fyrir slíkt. Prestar og aðrir vígðir þjónar kirkjunnar eru í raun eina fagstéttin hefur helgihald sem tæki í boðun og starfi. Því er markmiðið þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viðar Stefánsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35148