Viðarmagnsspá fyrir Vesturland

Hagsmunaaðilar í skógrækt á Vesturlandi hafa mikla trú og áhuga á framtíð skógar-auðlindarinnar. Því er þetta verkefni tilkomið með það að markmiði svara spurningum um stöðu skóga og spá fyrir um framtíða vöxt þeirra á Vesturlandi. Allt starfssvæði Vesturlandsskóga var tekið fyrir í þessu verkefni,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ellert Arnar Marísson 1991-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35062
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35062
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35062 2023-05-15T16:52:30+02:00 Viðarmagnsspá fyrir Vesturland Forest and wood forecast for western Iceland Ellert Arnar Marísson 1991- Landbúnaðarháskóli Íslands 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35062 is ice http://hdl.handle.net/1946/35062 Viðarmagnsspá Timbur Nýtanlegt Flatarmál Standandi rúmmál Wood forecast Timber Available Standing volume Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:40Z Hagsmunaaðilar í skógrækt á Vesturlandi hafa mikla trú og áhuga á framtíð skógar-auðlindarinnar. Því er þetta verkefni tilkomið með það að markmiði svara spurningum um stöðu skóga og spá fyrir um framtíða vöxt þeirra á Vesturlandi. Allt starfssvæði Vesturlandsskóga var tekið fyrir í þessu verkefni, eins og það var fram til ársins 2016, frá Gilsfjarðarbotni í norðri og Strandaheiði í suðri. Gögn frá íslensku landsskógarúttektinni (ÍSÚ) ásamt reiknilíkaninu Ice-Forest voru notuð til að greina og spá fyrir um stöðu skóga landshlutans til næstu 30 ára. Í þessu verkefni var leitast við að svara eftirfarandi spurningum: i) Hvað er stórt hlutfall af öllum ræktuðum skógum landshlutans nýtanlegt til timburvinnslu í dag? ii) Hvar eru þeir staðsettir? Hvernig dreifist eignarhald þeirra? Og að lokum, iv) spá fyrir um vöxt þessara nýtanlegu skóga með líkaninu IceForest. Tvær sviðsmyndir voru settar fram í líkaninu til að meta hvernig skógarnir þróuðust með tilliti til standandi rúmmáls og kolefnisforða, eftir því hvort þeir væru nytjaðir á tímabilinu (sviðsmynd 2; S2) eða ekki (sviðsmynd 1; S1). Nettóflatarmál nýtanlegra ræktaðra skóga á Vesturlandi var metið 2.870 ha (± 630), en það var einungis 47% af öllum ræktuðum skógum á Vesturlandi sem þekja 7.000 (± 640) ha árið 2017. Meirihluti þessara nýtanlegra skóga var staðsettur í kringum höfuðborgarsvæðið og á sunnanverðu Vesturlandi til og með Skorradal. Um þriðjungur af nýtanlegum skógum var í eigu ríkisins, annar þriðjungur í einkaeigu og síðasti þriðjungurinn í eigu félaga og skógræktarsamtaka. Um 77% ónýtanlegra skóga á Vesturlandi fékk það mat vegna tveggja flokka: „stofnar of kræklóttir“ eða „vöxtur of lítill“. Sviðsmyndir S1 og S2 gerðu báðar ráð fyrir standandi rúmmáli í nýtanlegum skógum uppá um 110.000 m3 (± 50.000) árið 2019, við upphaf spárinnar. Standandi rúmmál jókst í um 680.000 m3 (±200.000) við lok spár árið 2049 í S1 sem var án nýtingar. Standandi rúmmál jókst minna, eða í um 410.000 m3 (±130.000) við lok spár árið 2049 í S2, þar sem grisjanir, lokahögg og ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Vesturland ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðarmagnsspá
Timbur
Nýtanlegt
Flatarmál
Standandi rúmmál
Wood forecast
Timber
Available
Standing volume
spellingShingle Viðarmagnsspá
Timbur
Nýtanlegt
Flatarmál
Standandi rúmmál
Wood forecast
Timber
Available
Standing volume
Ellert Arnar Marísson 1991-
Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
topic_facet Viðarmagnsspá
Timbur
Nýtanlegt
Flatarmál
Standandi rúmmál
Wood forecast
Timber
Available
Standing volume
description Hagsmunaaðilar í skógrækt á Vesturlandi hafa mikla trú og áhuga á framtíð skógar-auðlindarinnar. Því er þetta verkefni tilkomið með það að markmiði svara spurningum um stöðu skóga og spá fyrir um framtíða vöxt þeirra á Vesturlandi. Allt starfssvæði Vesturlandsskóga var tekið fyrir í þessu verkefni, eins og það var fram til ársins 2016, frá Gilsfjarðarbotni í norðri og Strandaheiði í suðri. Gögn frá íslensku landsskógarúttektinni (ÍSÚ) ásamt reiknilíkaninu Ice-Forest voru notuð til að greina og spá fyrir um stöðu skóga landshlutans til næstu 30 ára. Í þessu verkefni var leitast við að svara eftirfarandi spurningum: i) Hvað er stórt hlutfall af öllum ræktuðum skógum landshlutans nýtanlegt til timburvinnslu í dag? ii) Hvar eru þeir staðsettir? Hvernig dreifist eignarhald þeirra? Og að lokum, iv) spá fyrir um vöxt þessara nýtanlegu skóga með líkaninu IceForest. Tvær sviðsmyndir voru settar fram í líkaninu til að meta hvernig skógarnir þróuðust með tilliti til standandi rúmmáls og kolefnisforða, eftir því hvort þeir væru nytjaðir á tímabilinu (sviðsmynd 2; S2) eða ekki (sviðsmynd 1; S1). Nettóflatarmál nýtanlegra ræktaðra skóga á Vesturlandi var metið 2.870 ha (± 630), en það var einungis 47% af öllum ræktuðum skógum á Vesturlandi sem þekja 7.000 (± 640) ha árið 2017. Meirihluti þessara nýtanlegra skóga var staðsettur í kringum höfuðborgarsvæðið og á sunnanverðu Vesturlandi til og með Skorradal. Um þriðjungur af nýtanlegum skógum var í eigu ríkisins, annar þriðjungur í einkaeigu og síðasti þriðjungurinn í eigu félaga og skógræktarsamtaka. Um 77% ónýtanlegra skóga á Vesturlandi fékk það mat vegna tveggja flokka: „stofnar of kræklóttir“ eða „vöxtur of lítill“. Sviðsmyndir S1 og S2 gerðu báðar ráð fyrir standandi rúmmáli í nýtanlegum skógum uppá um 110.000 m3 (± 50.000) árið 2019, við upphaf spárinnar. Standandi rúmmál jókst í um 680.000 m3 (±200.000) við lok spár árið 2049 í S1 sem var án nýtingar. Standandi rúmmál jókst minna, eða í um 410.000 m3 (±130.000) við lok spár árið 2049 í S2, þar sem grisjanir, lokahögg og ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Ellert Arnar Marísson 1991-
author_facet Ellert Arnar Marísson 1991-
author_sort Ellert Arnar Marísson 1991-
title Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
title_short Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
title_full Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
title_fullStr Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
title_full_unstemmed Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
title_sort viðarmagnsspá fyrir vesturland
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35062
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
geographic Mikla
Vesturland
geographic_facet Mikla
Vesturland
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35062
_version_ 1766042830976843776