Réttarstaða aðstoðarmanna héraðsdómara og vald við úrlausn og meðferð dómsmála

Ritgerð þessi fjallar um réttarstöðu aðstoðarmanna héraðsdómara og vald við úrlausn og meðferð dómsmála, en það viðfangsefni hefur lítið verið rannsakað á Íslandi Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta er fjallað um íslenska stjórnskipan og dómsvaldið. Þar er einnig fjallað um áhrif Mannré...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árdís Rut Hlífardóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35043
Description
Summary:Ritgerð þessi fjallar um réttarstöðu aðstoðarmanna héraðsdómara og vald við úrlausn og meðferð dómsmála, en það viðfangsefni hefur lítið verið rannsakað á Íslandi Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta er fjallað um íslenska stjórnskipan og dómsvaldið. Þar er einnig fjallað um áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu á íslenskan rétt og hvernig það tengist viðfangsefninu. Í öðrum hluta er rakin sú réttarþróun sem hefur átt sér stað varðandi dómarafulltrúa og aðstoðarmenn dómara, allt frá byrjun 20. aldar til ársins 2019. Í þriðja hluta rigerðarinnar er samanburður á fyrirkomulagi um aðstoðarmenn dómara í Danmörku, Noregi og Hollandi. Í fjórða hluta rigerðarinnar eru reifaðar skýrslur frá European Union of Rechtspfleger og Consultative Council of European Judges, ásamt skrifum erlendra fræðimanna. Helstu niðurstöður eru þær að höfundur telur að núverandi fyrirkomulag um aðstoðarmenn dómara uppfylli lágmarkskröfur stjórnarskrárinnar og Mannréttindasáttmála Evrópu, en þrátt fyrir það verði að halda áfram að þróa umgjör aðstoðarmanna dómara til að geta mætt breyttum aðstæðum og hugsanlega auknum kröfum frá Mannréttindadómstól Evrópu. The legal framework of judicial assistants and their competence to work in the judiciary has not been researched thoroughly in Iceland. The goal of this essay is to analyse the legal framework of judicial assistants in Iceland. The essay is divided into four parts. The subject of the first part is general overview of the Icelandic Constitution, European Convention of Human Rights and European Court of Human Rights. The European Convention of Human Rights and European Court of Human Rights have significant impact on the legal framework of judicial assistants. The subject of the second part is an overview of the legal history and framework in Icelandic law, relating to judicial assistants, from the beginning of 1900 until today. The subject of the third part is comparative analysis of the legal framework in Iceland to similar legal framework in ...