Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?

Á síðasta áratug hefur mikilvægi ferðaþjónustunnar á Íslandi margfaldast, og með því reiða fleiri atvinnurekendur sig á innstreymi ferðamanna til landsins. Um áratugaskeið var einungis eitt ríkjandi flugfélag á millilandamarkaði, Icelandair. Í gegnum tíðina hafa mörg flugfélög verið stofnuð á Ísland...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Torfi Geir Símonarson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35026
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35026
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35026 2023-05-15T16:47:45+02:00 Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt? Do the media handle the airlines equally? Torfi Geir Símonarson 1989- Háskólinn á Bifröst 2020-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35026 is ice http://hdl.handle.net/1946/35026 Lokaritgerðir Flugfélög Fjölmiðlaumfjöllun Fréttir Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:25Z Á síðasta áratug hefur mikilvægi ferðaþjónustunnar á Íslandi margfaldast, og með því reiða fleiri atvinnurekendur sig á innstreymi ferðamanna til landsins. Um áratugaskeið var einungis eitt ríkjandi flugfélag á millilandamarkaði, Icelandair. Í gegnum tíðina hafa mörg flugfélög verið stofnuð á Íslandi til höfuðs Icelandair en fáir haft erindi sem erfiði. Árið 2012 hóf sig til flugs nýtt flugfélag í eigu frumkvöðulsins Skúla Mogensen, Wow Air, en Skúli kom efnaður heim eftir vel heppnaðan fjárfestingaferil í Kanada og ákvað að setja sitt mark á flugbransann með því að nýta sér nokkuð nýtilkomnar vinsældir Íslands sem ferðamannastaðar. Skúli stofnaði félagið 2011 og hóf starfsemi 2012. Með tilkomu WOW Air og hröðum vexti félagsins árin á eftir varð í fyrsta sinn um langa hríð til stór og öflugur keppinautur fyrir Icelandair í samkeppninni um flug til og frá landinu. Eins og oft vill verða þegar miklar breytingar verða á markaði er umfjöllun um persónur og leikendur mikil og efnistökin fara oft vítt og breitt. Í rannsókn þessari er umfjöllun um félögin skoðuð með hliðsjón af uppgangi WOW air og endalokum þess og efnistök umfjöllunar um félögin borin saman með það að markmiði að greina hvort og þá hvernig fjölmiðlar fjalla um félögin á ólíkan hátt. Hvort að félögin njóti þar sannmælis og hvort að umfjöllun fjölmiðlanna geti talist sanngjörn gagnvart báðum félögum. Einnig er rætt við viðskiptaritstjóra stórs fjölmiðils sem hefur skrifað mikið um flugfélögin og leitast við að fá svör við því hvað einkennir umfjöllun og upplýsingaöflun fjölmiðla þegar kemur að flugfélögunum. In the last decade the importance and size of the tourism industry in Iceland has grown tremendously causing more and more companies to rely on the influx of foreign tourists into the market. For many decades Iceland only had one international carrier, Icelandair. Through the years many airlines have been founded in Iceland to compete with Icelandair but few have survived long. In 2012 a new airline took to the skies, Skúli Mogensen' Wow Air, but ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Handle The ENVELOPE(161.983,161.983,-78.000,-78.000) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626) Mogensen ENVELOPE(-85.833,-85.833,-77.567,-77.567) Skúli ENVELOPE(-6.807,-6.807,61.837,61.837)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Flugfélög
Fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir
spellingShingle Lokaritgerðir
Flugfélög
Fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir
Torfi Geir Símonarson 1989-
Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
topic_facet Lokaritgerðir
Flugfélög
Fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir
description Á síðasta áratug hefur mikilvægi ferðaþjónustunnar á Íslandi margfaldast, og með því reiða fleiri atvinnurekendur sig á innstreymi ferðamanna til landsins. Um áratugaskeið var einungis eitt ríkjandi flugfélag á millilandamarkaði, Icelandair. Í gegnum tíðina hafa mörg flugfélög verið stofnuð á Íslandi til höfuðs Icelandair en fáir haft erindi sem erfiði. Árið 2012 hóf sig til flugs nýtt flugfélag í eigu frumkvöðulsins Skúla Mogensen, Wow Air, en Skúli kom efnaður heim eftir vel heppnaðan fjárfestingaferil í Kanada og ákvað að setja sitt mark á flugbransann með því að nýta sér nokkuð nýtilkomnar vinsældir Íslands sem ferðamannastaðar. Skúli stofnaði félagið 2011 og hóf starfsemi 2012. Með tilkomu WOW Air og hröðum vexti félagsins árin á eftir varð í fyrsta sinn um langa hríð til stór og öflugur keppinautur fyrir Icelandair í samkeppninni um flug til og frá landinu. Eins og oft vill verða þegar miklar breytingar verða á markaði er umfjöllun um persónur og leikendur mikil og efnistökin fara oft vítt og breitt. Í rannsókn þessari er umfjöllun um félögin skoðuð með hliðsjón af uppgangi WOW air og endalokum þess og efnistök umfjöllunar um félögin borin saman með það að markmiði að greina hvort og þá hvernig fjölmiðlar fjalla um félögin á ólíkan hátt. Hvort að félögin njóti þar sannmælis og hvort að umfjöllun fjölmiðlanna geti talist sanngjörn gagnvart báðum félögum. Einnig er rætt við viðskiptaritstjóra stórs fjölmiðils sem hefur skrifað mikið um flugfélögin og leitast við að fá svör við því hvað einkennir umfjöllun og upplýsingaöflun fjölmiðla þegar kemur að flugfélögunum. In the last decade the importance and size of the tourism industry in Iceland has grown tremendously causing more and more companies to rely on the influx of foreign tourists into the market. For many decades Iceland only had one international carrier, Icelandair. Through the years many airlines have been founded in Iceland to compete with Icelandair but few have survived long. In 2012 a new airline took to the skies, Skúli Mogensen' Wow Air, but ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Torfi Geir Símonarson 1989-
author_facet Torfi Geir Símonarson 1989-
author_sort Torfi Geir Símonarson 1989-
title Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
title_short Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
title_full Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
title_fullStr Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
title_full_unstemmed Meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
title_sort meðhöndla fjölmiðlar flugfélögin á sama hátt?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35026
long_lat ENVELOPE(161.983,161.983,-78.000,-78.000)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
ENVELOPE(-85.833,-85.833,-77.567,-77.567)
ENVELOPE(-6.807,-6.807,61.837,61.837)
geographic Handle The
Flug
Langa
Mogensen
Skúli
geographic_facet Handle The
Flug
Langa
Mogensen
Skúli
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35026
_version_ 1766037858444902400