Hvernig standa íslensk stjórnvöld að miðlun upplýsinga til erlendra aðila?

Mikilvægi faglegra almannatengsla og miðlunar upplýsinga hefur aukist verulega með tilkomu samfélagsmiðla. Upplýsingalög skylda stjórnvöld jafnframt til að veita ákveðnar upplýsingar. Jafnframt er æ aukin þörf á því að í krísum sé rétt staðið að málum við að upplýsa almenning og við að gæta að ímynd...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingvar P. Guðbjörnsson 1979-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35023