Hvernig standa íslensk stjórnvöld að miðlun upplýsinga til erlendra aðila?

Mikilvægi faglegra almannatengsla og miðlunar upplýsinga hefur aukist verulega með tilkomu samfélagsmiðla. Upplýsingalög skylda stjórnvöld jafnframt til að veita ákveðnar upplýsingar. Jafnframt er æ aukin þörf á því að í krísum sé rétt staðið að málum við að upplýsa almenning og við að gæta að ímynd...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingvar P. Guðbjörnsson 1979-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35023
Description
Summary:Mikilvægi faglegra almannatengsla og miðlunar upplýsinga hefur aukist verulega með tilkomu samfélagsmiðla. Upplýsingalög skylda stjórnvöld jafnframt til að veita ákveðnar upplýsingar. Jafnframt er æ aukin þörf á því að í krísum sé rétt staðið að málum við að upplýsa almenning og við að gæta að ímyndarmálum. Í ritgerð þessari er þeirri spurningu svarað hvernig íslensk stjórnvöld standa að upplýsingamiðlun til erlendra aðila. Annars vegar er um fræðilega megindlega rannsókn að ræða og hins vegar eigindlega rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við aðila sem vinna að þessum málum. Tilgáta höfundar var sett fram um að stjórnvöld væru í samstarfi við aðila erlendis og nýttu þá í miklum mæli við að miðla upplýsingum. Í niðurstöðum kemur fram hvernig staðið er að þessum málum og sá lærdómur sem stjórnvöld hafa dregið á síðustu árum. Tilgátur höfundar reyndust að mestu réttar. Stjórnvöld eru með aðila erlendis sem vakta alla umræðu og veita ráðgjöf varðandi viðbrögð. Þá sinna ráðuneytin, sendiráðin og Íslandsstofa upplýsingagjöf. Ráðuneyti og Íslandsstofa sinna auk þess krísustjórnun þegar við á og koma að ímyndarmálum auk þess sem aðilar reyna að nýta sér fjölmargar leiðir til að koma jákvæðum málefnum Íslands á framfæri erlendis með dagskrárvaldi. The importance of professional public relations and information dissemination has increased significantly with the advent of social media. Icelandic legislation governing the dissemination of information also obliges governments to provide certain information. Furthermore, in times of crisis, there is an ever greater need to keep the public properly informed and to manage issues of image. This essay sets out how the Icelandic government goes about providing information to foreign parties. It contains both a theoretical, quantitative analysis and a qualitative analysis, for which interviews were conducted with individuals involved professionally in these issues. The author puts forward a hypothesis that governments cooperate with parties outside of Iceland and use them ...