Sköpun og útikennsla í skólastarfi

Verkefnið er lokað til 01.01.2028. Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð með því markmiði að fjalla um mikilvægi sköpunar og útikennslu í námi barna. Skoðað er hvaða áhrif bæði sköpun og útikennsla hafi á nemendur, hvernig er be...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34985
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34985
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34985 2023-05-15T13:08:27+02:00 Sköpun og útikennsla í skólastarfi Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34985 is ice http://hdl.handle.net/1946/34985 Kennaramenntun Útikennsla Skapandi skólastarf Samþætting námsgreina Nemendaverkefni Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:23Z Verkefnið er lokað til 01.01.2028. Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð með því markmiði að fjalla um mikilvægi sköpunar og útikennslu í námi barna. Skoðað er hvaða áhrif bæði sköpun og útikennsla hafi á nemendur, hvernig er best að meta þessa þætti og hvað er það helst sem hindra kennara í að nota sköpun og útikennslu í kennslu sinni. Einnig er skoðað hvað er til um samþættingu þessa þátta. Við vinnslu ritgerðarinnar kom í ljós að rannsóknir á samþættingu útikennslu miðað við aðrar námsgreinar skorti. Hér fyrir neðan er m.a. litið í grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur sem byggir á rannsókn þeirra, þar sem þær taka viðtal við fjóra kennara úr Waldorfskóla sem hafa reynslu á sköpun og útikennslu í skólastarfi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða sannfæringu kennara á gildi sköpunarmáttar í skólastarfi. Niðurstöður sýndu að kennararnir voru sammála um að með því að nýta sköpunarmátt í skólastarfi næðu þeir til nemenda á árangursríkan hátt og stuðluðu þannig að betra námi. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar er að nemendum finnst almennt gaman að vinna verkefni á skapandi hátt og vera úti þar sem þau upplifa, snerta og læra um viðfangsefni sem eru sýnileg ekki eingöngu í gegnum bækur. Hér kemur því berlega í ljós að með því að nota sköpun og útikennslu í námi barna er verið að gefa nemendum tækifæri til að finna styrkleika sína, efla sjálfstraust þeirra, þroska og sjálfstæði í skólastarfi. This thesis is a final project for B.Ed. degree in pedagogy, at the University of Akureyri. It is written with the goal of demonstrating the importance of creativity in children's education and how outdoor teaching can bring diversity into every day teaching. It shows what impact, both creativity and outdoor teaching, has on students, how it is best to assess and what it is that prevents teachers from using that kind of teaching. While working on this essay and gathering sources, it was revealed that out of these aspects of teaching, ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Útikennsla
Skapandi skólastarf
Samþætting námsgreina
Nemendaverkefni
spellingShingle Kennaramenntun
Útikennsla
Skapandi skólastarf
Samþætting námsgreina
Nemendaverkefni
Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989-
Sköpun og útikennsla í skólastarfi
topic_facet Kennaramenntun
Útikennsla
Skapandi skólastarf
Samþætting námsgreina
Nemendaverkefni
description Verkefnið er lokað til 01.01.2028. Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennarafræðum frá Háskólanum á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð með því markmiði að fjalla um mikilvægi sköpunar og útikennslu í námi barna. Skoðað er hvaða áhrif bæði sköpun og útikennsla hafi á nemendur, hvernig er best að meta þessa þætti og hvað er það helst sem hindra kennara í að nota sköpun og útikennslu í kennslu sinni. Einnig er skoðað hvað er til um samþættingu þessa þátta. Við vinnslu ritgerðarinnar kom í ljós að rannsóknir á samþættingu útikennslu miðað við aðrar námsgreinar skorti. Hér fyrir neðan er m.a. litið í grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur sem byggir á rannsókn þeirra, þar sem þær taka viðtal við fjóra kennara úr Waldorfskóla sem hafa reynslu á sköpun og útikennslu í skólastarfi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða sannfæringu kennara á gildi sköpunarmáttar í skólastarfi. Niðurstöður sýndu að kennararnir voru sammála um að með því að nýta sköpunarmátt í skólastarfi næðu þeir til nemenda á árangursríkan hátt og stuðluðu þannig að betra námi. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar er að nemendum finnst almennt gaman að vinna verkefni á skapandi hátt og vera úti þar sem þau upplifa, snerta og læra um viðfangsefni sem eru sýnileg ekki eingöngu í gegnum bækur. Hér kemur því berlega í ljós að með því að nota sköpun og útikennslu í námi barna er verið að gefa nemendum tækifæri til að finna styrkleika sína, efla sjálfstraust þeirra, þroska og sjálfstæði í skólastarfi. This thesis is a final project for B.Ed. degree in pedagogy, at the University of Akureyri. It is written with the goal of demonstrating the importance of creativity in children's education and how outdoor teaching can bring diversity into every day teaching. It shows what impact, both creativity and outdoor teaching, has on students, how it is best to assess and what it is that prevents teachers from using that kind of teaching. While working on this essay and gathering sources, it was revealed that out of these aspects of teaching, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989-
author_facet Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989-
author_sort Tinna Líf Baldvinsdóttir 1989-
title Sköpun og útikennsla í skólastarfi
title_short Sköpun og útikennsla í skólastarfi
title_full Sköpun og útikennsla í skólastarfi
title_fullStr Sköpun og útikennsla í skólastarfi
title_full_unstemmed Sköpun og útikennsla í skólastarfi
title_sort sköpun og útikennsla í skólastarfi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34985
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34985
_version_ 1766091060417658880