„Ég gæti aldrei sleppt osti“ : samskipti grænkera við alætur út frá sjónarhóli grænkera

Rannsókn þessi var unnin sem lokaverkefni rannsakanda til BA-gráðu í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Í rannsókninni var leitast við að kanna upplifun vegan fólks af samskiptum við alætur með því að beita eigindlegum rannsóknaraðferðum. Tekin voru hálf-stöðluð viðtöl við þátttakendur og grun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eydís Rán Bergsteinsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34979
Description
Summary:Rannsókn þessi var unnin sem lokaverkefni rannsakanda til BA-gráðu í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Í rannsókninni var leitast við að kanna upplifun vegan fólks af samskiptum við alætur með því að beita eigindlegum rannsóknaraðferðum. Tekin voru hálf-stöðluð viðtöl við þátttakendur og grunduð kenning unnin út frá þeim gögnum sem aflað var. Þrjú þemu voru leidd í ljós við greiningu gagnanna: 1) Staða grænkera í félagslegu samhengi fer batnandi, 2) sumar alætur eru í vörn gagnvart veganisma og 3) aðferðir grænkera. Var einnig notast við leikritakenningu Goffmans til þess að skýra og styðja við niðurstöður. This research was conducted as the researcher‘s Bachelor thesis in Social Sciences at the University of Akureyri. The aim of the reasearch was to explore the lived experiences of vegans in interactions with omnivores using qualitative methods. The participants took part in semi-structured interviews and grounded theory was developed based on the interview-data collected. Three themes were revealed during data analysis: 1) The social status of vegans is improving, 2) some omnivores are defensive towards veganism and 3) vegan methods. Goffman‘s dramaturgical theory was also drawn upon in explaining and supporting the conclusions.