Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla

Náms- og starfsfræðsla hefur verið ofarlega á baugi stefnumótunartillaga um náms- og starfsráðgjöf síðastliðna áratugi. Aftur á móti virðist lítið hafa áunnist í þeim efnum. Markmið þessarar rannsóknar var að meta árangur náms- og starfsfræðslu sem er skyldunámskeið á lokaári í framhaldsskóla. Ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Pálsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34960
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34960
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34960 2023-05-15T18:13:29+02:00 Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla Áslaug Pálsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34960 is ice http://hdl.handle.net/1946/34960 Náms- og starfsráðgjöf Námskynningar Starfsfræðsla Framhaldsskólar Frammistöðumat Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:04Z Náms- og starfsfræðsla hefur verið ofarlega á baugi stefnumótunartillaga um náms- og starfsráðgjöf síðastliðna áratugi. Aftur á móti virðist lítið hafa áunnist í þeim efnum. Markmið þessarar rannsóknar var að meta árangur náms- og starfsfræðslu sem er skyldunámskeið á lokaári í framhaldsskóla. Rannsóknin var megindleg og var rannsóknarsniðið hálftilraunasnið. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur fræðsluhóps í byrjun annar og aftur að fræðslu lokinni. Sami spurningalisti var einnig lagður fyrir viðmiðunarhóp úr öðrum framhaldsskóla sem ekki fékk náms- og starfsfræðslu. Þátttakendur voru nemendur sem voru viðstaddir báða dagana sem spurningalistinn var lagður fyrir, í fræðsluhópi voru þátttakendur 77 en 85 í viðmiðunarhópi, meðalaldur var um 18 ár. Spurningar voru hannaðar út frá markmiðum námskeiðsins og voru þátttakendur m.a. beðnir um að meta hæfni og þekkingu sína á ýmsum þáttum er tengjast náms- og starfsvali, jafnframt var mælitækið Könnun á aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli lagt fyrir. Niðurstöður voru greindar með blandaðri dreifigreiningu. Niðurstöður gáfu til kynna nokkrar framfarir hjá báðum hópum á tímabilinu en við seinni mælingu komu fram jákvæðar breytingar á flestum þeim þáttum sem mældir voru miðað við fyrri mælingu. Aftur á móti var við seinni mælingu marktækur munur á hópunum á þáttum sem mátu almenna upplýsingaöflun, hæfni til að sækja um nám og störf og þekkingu á réttindum og skyldum á vinnumarkaði, fræðsluhópi í vil. Marktæk aukning var á þættinum Umhugsun milli mælinga hjá fræðsluhópi en samkvæmt Savickas (2013) er þátturinn mikilvægasta vídd aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli. Engin aukning var á aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli hjá viðmiðunarhópi og dró marktækt úr þættinum forvitni hjá hópnum. Niðurstöður gefa til kynna að náms- og starfsfræðslan sem metin var sé góður undirbúningur fyrir ákvörðun um nám- og störf að loknum framhaldsskóla og vinnumarkaðinn. Policies for vocational and educational guidance in the Icelandic school system have all emphasised the importance ... Thesis sami Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Námskynningar
Starfsfræðsla
Framhaldsskólar
Frammistöðumat
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Námskynningar
Starfsfræðsla
Framhaldsskólar
Frammistöðumat
Áslaug Pálsdóttir 1978-
Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Námskynningar
Starfsfræðsla
Framhaldsskólar
Frammistöðumat
description Náms- og starfsfræðsla hefur verið ofarlega á baugi stefnumótunartillaga um náms- og starfsráðgjöf síðastliðna áratugi. Aftur á móti virðist lítið hafa áunnist í þeim efnum. Markmið þessarar rannsóknar var að meta árangur náms- og starfsfræðslu sem er skyldunámskeið á lokaári í framhaldsskóla. Rannsóknin var megindleg og var rannsóknarsniðið hálftilraunasnið. Spurningalisti var lagður fyrir nemendur fræðsluhóps í byrjun annar og aftur að fræðslu lokinni. Sami spurningalisti var einnig lagður fyrir viðmiðunarhóp úr öðrum framhaldsskóla sem ekki fékk náms- og starfsfræðslu. Þátttakendur voru nemendur sem voru viðstaddir báða dagana sem spurningalistinn var lagður fyrir, í fræðsluhópi voru þátttakendur 77 en 85 í viðmiðunarhópi, meðalaldur var um 18 ár. Spurningar voru hannaðar út frá markmiðum námskeiðsins og voru þátttakendur m.a. beðnir um að meta hæfni og þekkingu sína á ýmsum þáttum er tengjast náms- og starfsvali, jafnframt var mælitækið Könnun á aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli lagt fyrir. Niðurstöður voru greindar með blandaðri dreifigreiningu. Niðurstöður gáfu til kynna nokkrar framfarir hjá báðum hópum á tímabilinu en við seinni mælingu komu fram jákvæðar breytingar á flestum þeim þáttum sem mældir voru miðað við fyrri mælingu. Aftur á móti var við seinni mælingu marktækur munur á hópunum á þáttum sem mátu almenna upplýsingaöflun, hæfni til að sækja um nám og störf og þekkingu á réttindum og skyldum á vinnumarkaði, fræðsluhópi í vil. Marktæk aukning var á þættinum Umhugsun milli mælinga hjá fræðsluhópi en samkvæmt Savickas (2013) er þátturinn mikilvægasta vídd aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli. Engin aukning var á aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli hjá viðmiðunarhópi og dró marktækt úr þættinum forvitni hjá hópnum. Niðurstöður gefa til kynna að náms- og starfsfræðslan sem metin var sé góður undirbúningur fyrir ákvörðun um nám- og störf að loknum framhaldsskóla og vinnumarkaðinn. Policies for vocational and educational guidance in the Icelandic school system have all emphasised the importance ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Áslaug Pálsdóttir 1978-
author_facet Áslaug Pálsdóttir 1978-
author_sort Áslaug Pálsdóttir 1978-
title Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
title_short Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
title_full Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
title_fullStr Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
title_full_unstemmed Mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
title_sort mat á árangri náms- og starfsfræðslu á lokaári í framhaldsskóla
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34960
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34960
_version_ 1766186028170739712