Óstöðugleiki og veðuraðdragandi snjóflóðaaðstæðna í Skarðsdal á Siglufirði vorið 2018

Snjóflóð og hættan sem af þeim stafar er vel þekkt á Íslandi en fjölmörg dauðsföll og slys hafa orðið vegna snjóflóða í gegnum tíðina. Siglufjörður hefur að geyma langa sögu samlífs manns og náttúru og hafa mörg snjóflóð fallið og valdið þar tjóni. Skíðasvæði Siglfirðinga er í Skarðsdal og þar er ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Atladóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34950