„Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru fjölþætt og flókið vandamál sem hefur áhrif á öll ríki, samfélög og einstaklinga í heiminum. Umfang og alvarleiki áhrifanna kemur sífellt betur í ljós og vegna margbreytileika vandans er erfitt að vita hvað sé best að gera til að sporna við þeim áhrifum sem ath...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dóra Björg Árnadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34941
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34941
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34941 2023-05-15T16:52:29+02:00 „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi "Climate impact are the elephant in the room": the effects of climate issues on air travel in Iceland Dóra Björg Árnadóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34941 is ice http://hdl.handle.net/1946/34941 Ferðamálafræði Loftslagsbreytingar Flug Umhverfisáhrif Samfélagsábyrgð Umhverfismál Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:43Z Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru fjölþætt og flókið vandamál sem hefur áhrif á öll ríki, samfélög og einstaklinga í heiminum. Umfang og alvarleiki áhrifanna kemur sífellt betur í ljós og vegna margbreytileika vandans er erfitt að vita hvað sé best að gera til að sporna við þeim áhrifum sem athæfi mannsins veldur á umhverfið. Flug hefur aukist mikið undanfarna áratugi og spár benda til áframhaldandi vaxtar en þar sem að flug hefur neikvæð umhverfisáhrif er mikill þrýstingur á flugiðnaðinn að leggja sitt af mörkum til að draga úr þeim. Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka áhrif loftslagsbreytinga á fyrirtæki og stofnanir tengd flugi á Íslandi rannsökuð og hvernig þau bregðast við í stefnumótun og starfsemi sinni. Framkvæmd var eigindleg rannsókn og tekin fimm viðtöl við starfsmenn á sviði umhverfismála og samfélagslegrar ábyrgðar hjá fyrirtækjum og stofnunum tengdum flug- og umhverfismálum á Íslandi. Niðurstöðurnar benda til þess að loftslagsbreytingar hafi áhrif á afstöðu flugfyrirtækja og tengdra stofnana til umhverfisáhrifa starfsemi sinnar auk ábyrgðar sinnar gagnvart samfélagi og umhverfi. Vistvænni orkugjafar eru enn ekki raunhæfur kostur fyrir flugvélar þar sem að huga þarf að öryggi, kostnaði og umhverfisáhrifum en flugfyrirtæki hafa gert ýmsar breytingar á starfsemi sinni til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum starfseminnar eins og að flokka sorp, kolefnisjafna og stuðla að orkuskiptum þar sem hægt er. Einnig leggja flugfyrirtæki meiri áherslu á samfélagslega ábyrgð og styðjast m.a. við umhverfisstefnumótun og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna til að stuðla að ábyrgri neyslu og samvinnu starfsfólks, hagaðila og samfélagsins um umhverfismál. Anthropogenic climate change is a multifaceted and complex crisis affecting all states, communities and individuals of the world. The magnitude and severity of the effects are becoming increasingly apparent and due to the complexity of the situation it is difficult to know how to counteract the effects of human activity on the environment. Flights have ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Loftslagsbreytingar
Flug
Umhverfisáhrif
Samfélagsábyrgð
Umhverfismál
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Ferðamálafræði
Loftslagsbreytingar
Flug
Umhverfisáhrif
Samfélagsábyrgð
Umhverfismál
Eigindlegar rannsóknir
Dóra Björg Árnadóttir 1994-
„Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
topic_facet Ferðamálafræði
Loftslagsbreytingar
Flug
Umhverfisáhrif
Samfélagsábyrgð
Umhverfismál
Eigindlegar rannsóknir
description Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru fjölþætt og flókið vandamál sem hefur áhrif á öll ríki, samfélög og einstaklinga í heiminum. Umfang og alvarleiki áhrifanna kemur sífellt betur í ljós og vegna margbreytileika vandans er erfitt að vita hvað sé best að gera til að sporna við þeim áhrifum sem athæfi mannsins veldur á umhverfið. Flug hefur aukist mikið undanfarna áratugi og spár benda til áframhaldandi vaxtar en þar sem að flug hefur neikvæð umhverfisáhrif er mikill þrýstingur á flugiðnaðinn að leggja sitt af mörkum til að draga úr þeim. Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka áhrif loftslagsbreytinga á fyrirtæki og stofnanir tengd flugi á Íslandi rannsökuð og hvernig þau bregðast við í stefnumótun og starfsemi sinni. Framkvæmd var eigindleg rannsókn og tekin fimm viðtöl við starfsmenn á sviði umhverfismála og samfélagslegrar ábyrgðar hjá fyrirtækjum og stofnunum tengdum flug- og umhverfismálum á Íslandi. Niðurstöðurnar benda til þess að loftslagsbreytingar hafi áhrif á afstöðu flugfyrirtækja og tengdra stofnana til umhverfisáhrifa starfsemi sinnar auk ábyrgðar sinnar gagnvart samfélagi og umhverfi. Vistvænni orkugjafar eru enn ekki raunhæfur kostur fyrir flugvélar þar sem að huga þarf að öryggi, kostnaði og umhverfisáhrifum en flugfyrirtæki hafa gert ýmsar breytingar á starfsemi sinni til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum starfseminnar eins og að flokka sorp, kolefnisjafna og stuðla að orkuskiptum þar sem hægt er. Einnig leggja flugfyrirtæki meiri áherslu á samfélagslega ábyrgð og styðjast m.a. við umhverfisstefnumótun og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna til að stuðla að ábyrgri neyslu og samvinnu starfsfólks, hagaðila og samfélagsins um umhverfismál. Anthropogenic climate change is a multifaceted and complex crisis affecting all states, communities and individuals of the world. The magnitude and severity of the effects are becoming increasingly apparent and due to the complexity of the situation it is difficult to know how to counteract the effects of human activity on the environment. Flights have ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Dóra Björg Árnadóttir 1994-
author_facet Dóra Björg Árnadóttir 1994-
author_sort Dóra Björg Árnadóttir 1994-
title „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
title_short „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
title_full „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
title_fullStr „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
title_full_unstemmed „Loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á Íslandi
title_sort „loftslagsáhrif eru stóri fíllinn í stofunni“: áhrif loftslagsmála á flug á íslandi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34941
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
geographic Draga
Flug
geographic_facet Draga
Flug
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34941
_version_ 1766042789517197312