Húsfélagið í appi

Húsfélagið í appi er B.Sc. lokaverkefni fimm nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að búa til smáforrit sem leysir almennar þarfir húsfélaga. Notendur geta skráð sig inn og tengst húsfélögum sem þeir tilheyra. Í smáforritinu geta notendur nálgast allt sem viðkemu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Brynjar Gauti Þorsteinsson 1995-, Dóróthea Björk Stefánsdóttir 1992-, Hafsteinn Sigurðsson 1995-, Katrín Elfa Arnardóttir 1991-, Oddný Karen Arnardóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34909
Description
Summary:Húsfélagið í appi er B.Sc. lokaverkefni fimm nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að búa til smáforrit sem leysir almennar þarfir húsfélaga. Notendur geta skráð sig inn og tengst húsfélögum sem þeir tilheyra. Í smáforritinu geta notendur nálgast allt sem viðkemur þeirra húsfélagi, sem dæmi séð skipulag þrifa á sameign, bókað húsfundi og skoðað skjöl sem tengjast eigninni.