Norræna húsið, útvörður norrænnar menningar

Þessi ritgerð mun gera grein fyrir Norræna húsinu í Vatnsmýrinni, pólitískum og hugmyndafræðilegum bakgrunni þess, byggingu hússins og tilgangi. Norræna húsið var opnað sumarið 1968 og hefur síðan verið mikilvæg miðstöð menningarlífs í Reykjavík. Húsið sjálft ruddi nýjar leiðir í byggingarlist á Ísl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kjartan Birgir Kjartansson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34839
Description
Summary:Þessi ritgerð mun gera grein fyrir Norræna húsinu í Vatnsmýrinni, pólitískum og hugmyndafræðilegum bakgrunni þess, byggingu hússins og tilgangi. Norræna húsið var opnað sumarið 1968 og hefur síðan verið mikilvæg miðstöð menningarlífs í Reykjavík. Húsið sjálft ruddi nýjar leiðir í byggingarlist á Íslandi og er talið mikilvægt þegar kemur að sögu arkitektúrs og hönnunar hér á landi. Það er þó umræðan í kringum Norræna húsið og tilgang þess sem að er jafn athyglisverð og húsið sjálft. Kannað verður hvernig Norræna húsið hefur rætt í tímaritum, bókum og ræðum. Rök verða færð fyrir því að tilgangur Norræna hússins hafi ekki einungis verið að styrkja tengsl Íslands við hin Norðurlöndin, heldur einnig að stuðla að því að Ísland missti ekki ímynd sína sem norrænt land. Þá sérstaklega með tilliti til þess Norræna húsið hafi verið hugsað til þess að vernda Ísland frá engil-saxneskum áhrifum.