Cognitive behavioral group therapy for general anxiety disorder : effectiveness study at the Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disorders

Helsta markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort hugræn atferlismeðferð í hóp hefði áhrif á einkenni almennra kvíðaröskunar hjá íslensku fullorðnu fólki. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á Íslandi varðandi hugræna atferlismeðferð í hóp og engar á sértækri hugrænni atferlismeðferð í hóp fyrir fólk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sif Ragnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34816
Description
Summary:Helsta markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort hugræn atferlismeðferð í hóp hefði áhrif á einkenni almennra kvíðaröskunar hjá íslensku fullorðnu fólki. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á Íslandi varðandi hugræna atferlismeðferð í hóp og engar á sértækri hugrænni atferlismeðferð í hóp fyrir fólk með almenna kvíðaröskun. Rannsóknin var gerð á klínísku úrtaki sem samanstóð af 33 þátttakendum (Meðalaldur = 35.9; Spönn: 19 – 66 ár), 30 konum (90.9%) og 3 körlum (9.1%). Öll fylltu þau út spurningalista sem metur einkenni almennra kvíðaröskunar, áhyggjur og óþol fyrir óvissu. Spurningalistarnir voru lagðir fyrir í upphafi meðferðar, á meðan henni stóð og í lok hennar, einnig í fjögurra vikna eftirfylgni. Niðurstöður voru bornar saman yfir tíma og áhrifastærðir reiknaðar fyrir mun á meðalskorum þátttakenda við upphaf og lok meðferðar. Niðurstöður bentu til að meðferðin hefði meðal áhrif á almenna kvíðaröskun (d = 0.68) og óvissuóþol (d = 0.61). Skor þátttakenda lækkuðu á öllum kvörðum sem styður það að meðferðin hafi verið árangursrík. Efnisorð: Almenn kvíðaröskun, óvissuóþol, hugræn atferlismeðferð, hópmeðferð, fullorðnir, árangursmat The aim of this study was to examine the effectiveness of cognitive behavioral group therapy (CBGT) for adults with general anxiety disorder (GAD) in Iceland. Limited research has been conducted on CBGT in Iceland and none on specialized CBGT for Icelandic adults with GAD. The research was conducted on a clinical sample that consisted of total 33 participants (Mean age = 35.9; Age range: 19 – 66 years), 30 females (90.9%) and 3 males (9.1%), who all completed four questionnaires assessing symptoms of general anxiety disorder, worry and intolerance of uncertainty. The questionnaires were submitted pre, during and post treatment, and at a four-week follow-up. All scores were summarized and compared across time and effect sizes were calculated for the difference between the average scores of participants at the beginning and end of the treatment. Results indicated that therapy had a ...