Neyðarlýsing : endurnýjun á neyðarlýsingarkerfi flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Tilgangur verkefnisins er að endurskoða hönnun á neyðarlýsingarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík, en núverandi kerfi er orðið ábótavant. Farið er yfir neyðarlýsingarhönnun og uppbyggingu á neyðarlýsingakerfum ásamt því að útbúin eru öll nauðsynleg gögn til þess að hægt sé að endurnýja k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll Axel Gunnarsson 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34795
Description
Summary:Tilgangur verkefnisins er að endurskoða hönnun á neyðarlýsingarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík, en núverandi kerfi er orðið ábótavant. Farið er yfir neyðarlýsingarhönnun og uppbyggingu á neyðarlýsingakerfum ásamt því að útbúin eru öll nauðsynleg gögn til þess að hægt sé að endurnýja kerfið í flugstöðinni.