Borholuhús Elliðaárdal Rv-41

Hönnun raflagna og stýringa borholuhús í Reykjavík ásamt forritun iðntölvu og aðgerðaskjás. Borholuhúsið er staðsett í Elliðaárdal í Reykjavík og er notað til að dæla heitu vatni inn á safnæð til að auka toppálag yfir köldustu mánuðina. Ein dæla er í húsinu og er henni stjórnað af tíðnibreyti sem er...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arnþór Tryggvason 1988-, Valgarður Daði Gestsson 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34783
Description
Summary:Hönnun raflagna og stýringa borholuhús í Reykjavík ásamt forritun iðntölvu og aðgerðaskjás. Borholuhúsið er staðsett í Elliðaárdal í Reykjavík og er notað til að dæla heitu vatni inn á safnæð til að auka toppálag yfir köldustu mánuðina. Ein dæla er í húsinu og er henni stjórnað af tíðnibreyti sem er stýrður eftir regli sem stjórnast af rennsli vatns í framrás. Skynjarar svo sem þrýsti-, hita- og rennslisskynjarar koma fram á skjámynd o.fl.