Þróun skipulagðrar brotastarfsemi á Íslandi : vinnur íslensk löggjöf gegn árangri í baráttunni gegn skipulagðri brotastarfsemi?

Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á þróun skipulagðrar brotastarfsemi á Íslandi og hvort íslensk löggjöf vinni gegn árangri í baráttunni gegn skipulagðri brotastarfsemi. Skipulögð brotastarfsemi hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðu hér á landi og hefur skaðleg áhrif á einstaklinga og samfé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiður Rán Kristinsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34741