El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández

Ljóðaskáldið og leikritahöfundurinn Miguel Hernández Gilbert lést einungis 31 árs að aldri árið 1942, en markaði á stuttri ævi sinni djúp spor í spænska bókmenntasögu. Í ritgerð þessari, sem unnin er til fullnustu B.A. gráðu í spænsku með þjóðfræði sem aukafag við Háskóla Íslands, eru helstu einkenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Hansen 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Spanish
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34738
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34738
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34738 2023-05-15T16:56:44+02:00 El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández Auður Hansen 1973- Háskóli Íslands 2020-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34738 es spa http://hdl.handle.net/1946/34738 Spænska Hernández Gilbert Miguel Ljóðagerð Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:48Z Ljóðaskáldið og leikritahöfundurinn Miguel Hernández Gilbert lést einungis 31 árs að aldri árið 1942, en markaði á stuttri ævi sinni djúp spor í spænska bókmenntasögu. Í ritgerð þessari, sem unnin er til fullnustu B.A. gráðu í spænsku með þjóðfræði sem aukafag við Háskóla Íslands, eru helstu einkenni ljóða höfundar á mismunandi tímabilum ævi hans rannsökuð. Sjónum er sérstaklega beint að því hvernig ljóðagerð spænska skáldsins þróast, með tilliti til bragfræði, myndmáls og notkunnar orðaforða á tímum mikilla samfélagslegra og pólitískra breytinga. Sérstaklega er horft til þess að skáldskaparferli Hernández má skipta upp í þrjú ólík tímabil á ævi höfundar: sem unglingur að taka sín fyrstu skref í ljóðlist (1925 – 1931), ár uppgötvana og ástríðna í Madrid (1931 – 1936), og að lokum lífsreynsla skáldsins í eftirmála spænsku Borgarastyrjaldarinnar (1937 – 1942). Í viðauka við ritgerðina er að finna bragfræðigreiningu fyrir hvert og eitt þeirra ljóða sem fjallað verður um, auk þýðinga ljóðanna yfir á íslensku sem stuðst er við til að öðlast betri skilning á þróun höfundar sem ljóðaskálds, jafnt með tilliti til forms sem og efnis. Í greiningarvinnu skáldskaparferils og ljóðagerðar Hernández er víða leitað fanga en sérstaklega stuðst við bækur José Luis Ferris Anatología Poética (2010) og Miguel Hernández: Pasiones, cárcel y muerte de un poeta (2016), auk safnritsins La obra completa de Miguel Hernández (2018) sem Jesúcristo Riquelme ritstýrði, ásamt fleira efni sem varpar ljósi á ljóð og líf höfundar. Spurt er hvernig höfundarverk skáldsins þróast á 17 ára tímabili með tilliti til stílbragðs, efnislegs inntaks og samfélagslegra gilda. El poeta y dramaturgo Miguel Hernández Gilbert, cuya obra ha marcado una profunda huella en la literatura española, murió en el año 1942, con a apenas 31 años. En esta tesis de grado en español, con etnología como asignatura optativa en la Universidad de Islandia, Háskóli Íslands, se pretende estudiar las características principales de su poesía en distintas épocas de su vida. Donde, ... Thesis Islandia Skemman (Iceland) Española ENVELOPE(-60.383,-60.383,-62.660,-62.660) Ferris ENVELOPE(76.094,76.094,-69.405,-69.405) Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141) Riquelme ENVELOPE(-63.583,-63.583,-65.083,-65.083)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Spanish
topic Spænska
Hernández Gilbert
Miguel
Ljóðagerð
spellingShingle Spænska
Hernández Gilbert
Miguel
Ljóðagerð
Auður Hansen 1973-
El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
topic_facet Spænska
Hernández Gilbert
Miguel
Ljóðagerð
description Ljóðaskáldið og leikritahöfundurinn Miguel Hernández Gilbert lést einungis 31 árs að aldri árið 1942, en markaði á stuttri ævi sinni djúp spor í spænska bókmenntasögu. Í ritgerð þessari, sem unnin er til fullnustu B.A. gráðu í spænsku með þjóðfræði sem aukafag við Háskóla Íslands, eru helstu einkenni ljóða höfundar á mismunandi tímabilum ævi hans rannsökuð. Sjónum er sérstaklega beint að því hvernig ljóðagerð spænska skáldsins þróast, með tilliti til bragfræði, myndmáls og notkunnar orðaforða á tímum mikilla samfélagslegra og pólitískra breytinga. Sérstaklega er horft til þess að skáldskaparferli Hernández má skipta upp í þrjú ólík tímabil á ævi höfundar: sem unglingur að taka sín fyrstu skref í ljóðlist (1925 – 1931), ár uppgötvana og ástríðna í Madrid (1931 – 1936), og að lokum lífsreynsla skáldsins í eftirmála spænsku Borgarastyrjaldarinnar (1937 – 1942). Í viðauka við ritgerðina er að finna bragfræðigreiningu fyrir hvert og eitt þeirra ljóða sem fjallað verður um, auk þýðinga ljóðanna yfir á íslensku sem stuðst er við til að öðlast betri skilning á þróun höfundar sem ljóðaskálds, jafnt með tilliti til forms sem og efnis. Í greiningarvinnu skáldskaparferils og ljóðagerðar Hernández er víða leitað fanga en sérstaklega stuðst við bækur José Luis Ferris Anatología Poética (2010) og Miguel Hernández: Pasiones, cárcel y muerte de un poeta (2016), auk safnritsins La obra completa de Miguel Hernández (2018) sem Jesúcristo Riquelme ritstýrði, ásamt fleira efni sem varpar ljósi á ljóð og líf höfundar. Spurt er hvernig höfundarverk skáldsins þróast á 17 ára tímabili með tilliti til stílbragðs, efnislegs inntaks og samfélagslegra gilda. El poeta y dramaturgo Miguel Hernández Gilbert, cuya obra ha marcado una profunda huella en la literatura española, murió en el año 1942, con a apenas 31 años. En esta tesis de grado en español, con etnología como asignatura optativa en la Universidad de Islandia, Háskóli Íslands, se pretende estudiar las características principales de su poesía en distintas épocas de su vida. Donde, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Auður Hansen 1973-
author_facet Auður Hansen 1973-
author_sort Auður Hansen 1973-
title El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
title_short El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
title_full El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
title_fullStr El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
title_full_unstemmed El poeta es el soldado más herido: Una aproximación a la vida y la poesía de Miguel Hernández
title_sort el poeta es el soldado más herido: una aproximación a la vida y la poesía de miguel hernández
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/34738
long_lat ENVELOPE(-60.383,-60.383,-62.660,-62.660)
ENVELOPE(76.094,76.094,-69.405,-69.405)
ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
ENVELOPE(-63.583,-63.583,-65.083,-65.083)
geographic Española
Ferris
Háskóli Íslands
Riquelme
geographic_facet Española
Ferris
Háskóli Íslands
Riquelme
genre Islandia
genre_facet Islandia
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34738
_version_ 1766047925745483776