Milli lands og Eyja: Ákvarðanataka í samgöngumálum Vestmannaeyja

Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða aðdragandann að byggingu Landeyjahafnar árið 2008. Vestmannaeyjar hafa undanfarin ár átt undir högg að sækja þegar kemur að samgöngum og hnyggnandi byggðarkjarna. Markmiðið með Landeyjahöfn var einn liður í að bæta samgöngur milli lands og Eyja. Fjallað verður um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34693
Description
Summary:Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða aðdragandann að byggingu Landeyjahafnar árið 2008. Vestmannaeyjar hafa undanfarin ár átt undir högg að sækja þegar kemur að samgöngum og hnyggnandi byggðarkjarna. Markmiðið með Landeyjahöfn var einn liður í að bæta samgöngur milli lands og Eyja. Fjallað verður um þá valmöguleika sem komu til greina til að bæta samgöngur ásamt gert grein fyrir hvernig staðið var að rannsóknum. Skoðað er hvort ákvarðanatökuferli stjórnvalda sem leiddi til samþykki frumvarps til laga um Landeyjahöfn hafi verið tilviljunarkennt ásamt kenningarlegri nálgun á viðfansefninu. Í ritgerðinni er stuðst við tilviksathuganir þar sem skoðað eru fyrirliggjandi rannsóknir sem unnar voru í tengslum við málið. Niðurstöður leiddu í ljós að ákvörðunarferli stjórnvaldi hafi ekki verið tilviljunarkennt þar sem stuðst var við rannsóknarskýrslur sérfræðinga á sviðinu. Niðurstöður gáfu einnig til kynna að sú gagnrýni sem átti sér stað sem mældi gegn frumvarpi laga um Landeyjahöfn hafi verið réttmæt.