Einmanaleiki meðal aldraðra: Áhrif félagslegra og geðrænna þátta

Helsta viðfangsefni ritgerðarinnar og markmið hennar er að skoða tengsl einmanaleika meðal aldraðra á Íslandi við kyn, aldur, hjúskaparstöðu, félagslega stöðu, þunglyndi og kvíða auk neyslu áfengis og annarra vímuefna. Mikilvægt er að skoða þessa þætti svo hægt sé að varpa ljósi á líðan aldraðra á Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Petra Ragnarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34616