„Á vettvangi finnst mér ég alls ekki gera stórkostlega hluti en skjólstæðingar okkar upplifa það allt öðruvísi“ Upplifun og reynsla starfsmanna af starfi sínu í VoR-teyminu

Rannsókn þessi fjallar um upplifun starfsmanna af starfi sínu hjá Vettvangs- og ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar (VoR-teymi). Teymið veitir heimilislausum einstaklingum með flókinn og fjölþættan vanda, þjónustu. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu starfsmanna í starfi sín...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sibel Anna Ómarsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34605