Sáttameðferð í fjölskyldumálum: Framkvæmd og reynsla fagaðila af því að veita sáttameðferð á Íslandi.

Sáttameðferð í fjölskyldumálum á Íslandi varð lögbundin árið 2013. Með breytingarlögum nr. 61/2012 og nr. 144/2012 var ákvæði um sáttameðferð lögfest, sem nú er að finna í 33. gr. a. barnalaga nr. 76/2003. Ákvæði sáttameðferðar felur í sér að foreldrum er skylt að undirgangast sáttameðferð áður en þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Hafþórsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34598