„Mér finnst ég hafa góða möguleika“ : áhrif leiðsagnarmats á nám nemenda á starfsbraut í framhaldsskóla

Markmið rannsóknarinnar var að fylgjast með og skoða hvernig markviss beiting leiðsagnarmats við nám og kennslu tveggja nemenda á starfsbraut í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hafði áhrif á nám og líðan þeirra. Rannsóknin fór fram haustið 2018. Verkefnið ber titilinn: „Mér finnst ég hafa góða mög...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Ingibergsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34540