Laust bundið og torleyst kolefni í eldfjallajörð norðan Þingvallavatns

Íslensk eldfjallajörð (e: Andosol) á grónu landi inniheldur alla jafna hátt hlutfall kolefnis en minna er vitað um hversu auðveldlega kolefni losnar frá henni. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt er að meta hlut laust bundins og torleysts kolefnis í eldfjallajörð á þremur stöðum norð-austan Þin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Sánchez 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34499