Svefnvenjur 15 ára unglinga á Íslandi og áhættuþættir fyrir svefnvanda

Inngangur: Svefnleysi unglinga getur valdið ýmsum heilsufarsvandamálum. Fáar íslenskar rannsóknir hafa verið gerðar um svefn unglinga og hvaða þættir hafa áhrif á hann. Markmið: Að kanna fjölda unglinga á Íslandi sem uppfylla ekki viðmið um ráðlagðan svefn og skoða tengsl þess við skjánotkun, reglur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34494