Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi

Skiptinám er góð leið fyrir nemendur til að öðlast nýja reynslu, kynnast annarri menningu og eignast vini frá öllum heimsins hornum. En það getur tekið á að komast inn í nýtt samfélag og eignast vini í ókunnugu landi. Þessi rannsókn skoðar hvaða áskoranir felast í félagslegri aðlögun skiptinema og h...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Pála Guðmundsdóttir 1993-, Kolbrún Ósk Pétursdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34492
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34492
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34492 2023-05-15T16:52:27+02:00 Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi Exchange is not a year in your life, it is a life in a year! Pála Guðmundsdóttir 1993- Kolbrún Ósk Pétursdóttir 1993- Háskóli Íslands 2019-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34492 is ice http://hdl.handle.net/1946/34492 Ferðamálafræði Nemendaskipti Menningaraðlögun Íslendingar Viðtöl Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:32Z Skiptinám er góð leið fyrir nemendur til að öðlast nýja reynslu, kynnast annarri menningu og eignast vini frá öllum heimsins hornum. En það getur tekið á að komast inn í nýtt samfélag og eignast vini í ókunnugu landi. Þessi rannsókn skoðar hvaða áskoranir felast í félagslegri aðlögun skiptinema og hvaða persónulegan ávinning nemendur hljóta af því að fara í skiptinám. Til að svara þessum spurningum var gerð viðtalsrannsókn við sex nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Niðurstöður leiddu í ljós að tengslanet, tungumál, háskóli og staðsetning voru hvað mest áberandi í félagslegri aðlögun viðmælenda. Þegar rýnt var í persónulegan ávinning kom í ljós að viðmælendur lærðu að yfirstíga ýmis vandamál og hindranir með seiglu með því að taka sjálfstæðar ákvarðanir og horfa á hlutina með jákvæðu viðmóti. Flestir viðmælendur bættu einnig tungumálakunnáttu sína til muna og juku skilning sinn á öðrum menningum. Study-abroad programs are a good way for students to gain new experiences, immerse themselves in another culture and gain friends abroad. This dissertation concerns itself with what challenges an exchange student can face in socially acclimating in a foreign country and what benefits students can gain from study-abroad programs. The research method consisted of six interviews with students studying Tourism Studies at the University of Iceland. The results showed that networking, language, the foreign university and location were the most significant factors for the efficacy of their social acclimation. Interviewees cited the following as the most beneficial personal factors after studying abroad: learning to overcome unforeseen problems and obstacles, improvements in the individual‘s self-reliance and a more positive outlook in everyday matters. Most interviewees also improved their language skills and developed a greater understanding and appreciation for other cultures. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Nemendaskipti
Menningaraðlögun
Íslendingar
Viðtöl
spellingShingle Ferðamálafræði
Nemendaskipti
Menningaraðlögun
Íslendingar
Viðtöl
Pála Guðmundsdóttir 1993-
Kolbrún Ósk Pétursdóttir 1993-
Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
topic_facet Ferðamálafræði
Nemendaskipti
Menningaraðlögun
Íslendingar
Viðtöl
description Skiptinám er góð leið fyrir nemendur til að öðlast nýja reynslu, kynnast annarri menningu og eignast vini frá öllum heimsins hornum. En það getur tekið á að komast inn í nýtt samfélag og eignast vini í ókunnugu landi. Þessi rannsókn skoðar hvaða áskoranir felast í félagslegri aðlögun skiptinema og hvaða persónulegan ávinning nemendur hljóta af því að fara í skiptinám. Til að svara þessum spurningum var gerð viðtalsrannsókn við sex nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Niðurstöður leiddu í ljós að tengslanet, tungumál, háskóli og staðsetning voru hvað mest áberandi í félagslegri aðlögun viðmælenda. Þegar rýnt var í persónulegan ávinning kom í ljós að viðmælendur lærðu að yfirstíga ýmis vandamál og hindranir með seiglu með því að taka sjálfstæðar ákvarðanir og horfa á hlutina með jákvæðu viðmóti. Flestir viðmælendur bættu einnig tungumálakunnáttu sína til muna og juku skilning sinn á öðrum menningum. Study-abroad programs are a good way for students to gain new experiences, immerse themselves in another culture and gain friends abroad. This dissertation concerns itself with what challenges an exchange student can face in socially acclimating in a foreign country and what benefits students can gain from study-abroad programs. The research method consisted of six interviews with students studying Tourism Studies at the University of Iceland. The results showed that networking, language, the foreign university and location were the most significant factors for the efficacy of their social acclimation. Interviewees cited the following as the most beneficial personal factors after studying abroad: learning to overcome unforeseen problems and obstacles, improvements in the individual‘s self-reliance and a more positive outlook in everyday matters. Most interviewees also improved their language skills and developed a greater understanding and appreciation for other cultures.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Pála Guðmundsdóttir 1993-
Kolbrún Ósk Pétursdóttir 1993-
author_facet Pála Guðmundsdóttir 1993-
Kolbrún Ósk Pétursdóttir 1993-
author_sort Pála Guðmundsdóttir 1993-
title Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
title_short Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
title_full Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
title_fullStr Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
title_full_unstemmed Skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! Félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
title_sort skiptinám er ekki ár í lífi þínu, það er líf á einu ári! félagsleg aðlögun íslenskra skiptinema í viðtökulandi
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34492
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34492
_version_ 1766042710800596992