„Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar

Vinnukonustéttin var fjölmennasta stétt launavinnandi kvenna á fyrstu áratugum 20. aldar. Ekki var um auðugan garð að gresja þegar kom að atvinnumöguleikum kvenna. Þótt konum sem fengust við kennslu og verslunarstörf fjölgaði þegar leið á öldina, svo dæmi séu tekin, þá var fátt annað í boði en að vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Marselíusardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34417
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34417
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34417 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar Kristín Marselíusardóttir 1988- Háskóli Íslands 2019-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34417 is ice http://hdl.handle.net/1946/34417 Sagnfræði Vinnukonur Kvennasaga Kvennastörf Þéttbýli Viðhorfskannanir Viðtöl 20. öld Reykjavík Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:20Z Vinnukonustéttin var fjölmennasta stétt launavinnandi kvenna á fyrstu áratugum 20. aldar. Ekki var um auðugan garð að gresja þegar kom að atvinnumöguleikum kvenna. Þótt konum sem fengust við kennslu og verslunarstörf fjölgaði þegar leið á öldina, svo dæmi séu tekin, þá var fátt annað í boði en að vinna inni á heimilum hjá öðrum. Litið var á vinnukonustarfið sem tímabundna stöðu í lífi kvenna, og spannaði hún tímabilið frá unglingsárum og þar til þær gengu í hjónaband. Talað hefur verið um að það að vera vinnukona inni á góðu heimili hafi verið góður vettvangur fyrir efnaminni stúlkur til að læra hússtjórn, matreiðslu, þrifnað og önnur heimilisstörf. En aðstæður í vistunum voru oft erfiðar, vinnudagarnir langir, lítið um frí og mikið um líkamlega vinnu. Í ritgerðinni verður fjallað um vinnukonur sem unnu inni á heimilum í þéttbýli, einkum Reykjavík, á fyrstu áratugum 20. aldar. Byggt er á viðtölum (spurningaskrám) sem tekin voru á vegum Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns 1983-1987. Viðtölin verða greind, farið yfir aðstæður, vinnuskyldur, kaup og kjör, frí og hvernig lífið almennt var í vistunum. Viðhorf kvennanna til vistarinnar verða skoðuð og spurningunni um hvort þær hafi litið á þetta sem tækifæri til menntunar verður svarað. Viðtölin eru sett í samhengi við stöðu kvenna á þessum tíma og ríkjandi hugmyndir um hlutverk og eðli kvenna. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að flesta stúlkur sem fóru í vist gerðu svo vegna þess að þær urðu að fara að vinna fyrir sér og í mörgum tilfellum litu þær á það sem tækifæri til að læra hússtjórn og heimilishald. Vistin hefur því verið eins konar skóli í augum margra. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Vinnukonur
Kvennasaga
Kvennastörf
Þéttbýli
Viðhorfskannanir
Viðtöl
20. öld
Reykjavík
spellingShingle Sagnfræði
Vinnukonur
Kvennasaga
Kvennastörf
Þéttbýli
Viðhorfskannanir
Viðtöl
20. öld
Reykjavík
Kristín Marselíusardóttir 1988-
„Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
topic_facet Sagnfræði
Vinnukonur
Kvennasaga
Kvennastörf
Þéttbýli
Viðhorfskannanir
Viðtöl
20. öld
Reykjavík
description Vinnukonustéttin var fjölmennasta stétt launavinnandi kvenna á fyrstu áratugum 20. aldar. Ekki var um auðugan garð að gresja þegar kom að atvinnumöguleikum kvenna. Þótt konum sem fengust við kennslu og verslunarstörf fjölgaði þegar leið á öldina, svo dæmi séu tekin, þá var fátt annað í boði en að vinna inni á heimilum hjá öðrum. Litið var á vinnukonustarfið sem tímabundna stöðu í lífi kvenna, og spannaði hún tímabilið frá unglingsárum og þar til þær gengu í hjónaband. Talað hefur verið um að það að vera vinnukona inni á góðu heimili hafi verið góður vettvangur fyrir efnaminni stúlkur til að læra hússtjórn, matreiðslu, þrifnað og önnur heimilisstörf. En aðstæður í vistunum voru oft erfiðar, vinnudagarnir langir, lítið um frí og mikið um líkamlega vinnu. Í ritgerðinni verður fjallað um vinnukonur sem unnu inni á heimilum í þéttbýli, einkum Reykjavík, á fyrstu áratugum 20. aldar. Byggt er á viðtölum (spurningaskrám) sem tekin voru á vegum Þjóðháttasafns Þjóðminjasafns 1983-1987. Viðtölin verða greind, farið yfir aðstæður, vinnuskyldur, kaup og kjör, frí og hvernig lífið almennt var í vistunum. Viðhorf kvennanna til vistarinnar verða skoðuð og spurningunni um hvort þær hafi litið á þetta sem tækifæri til menntunar verður svarað. Viðtölin eru sett í samhengi við stöðu kvenna á þessum tíma og ríkjandi hugmyndir um hlutverk og eðli kvenna. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að flesta stúlkur sem fóru í vist gerðu svo vegna þess að þær urðu að fara að vinna fyrir sér og í mörgum tilfellum litu þær á það sem tækifæri til að læra hússtjórn og heimilishald. Vistin hefur því verið eins konar skóli í augum margra.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Marselíusardóttir 1988-
author_facet Kristín Marselíusardóttir 1988-
author_sort Kristín Marselíusardóttir 1988-
title „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
title_short „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
title_full „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
title_fullStr „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
title_full_unstemmed „Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
title_sort „ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34417
long_lat ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Engan
Kvenna
Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Engan
Kvenna
Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34417
_version_ 1766178728723873792