Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna

Í þessari ritgerð er fjallað um samspilið milli opinbera kerfisins og fjölskyldna á Íslandi með tilliti til vellíðanar barna. Litið er til þess hvaða áhrif formgerðarbreytingar í fjölskyldum geta haft á foreldra og parsamband þeirra, sem og hverjar afleiðingar þessara breytinga geta verið, annars ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Tómasdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34416
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34416
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34416 2023-05-15T16:52:29+02:00 Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna Kristín Tómasdóttir 1982- Háskóli Íslands 2019-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34416 is ice http://hdl.handle.net/1946/34416 Opinber stjórnsýsla Barneignir Fjölskyldan Stefnumótun Velferðarmál Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:55Z Í þessari ritgerð er fjallað um samspilið milli opinbera kerfisins og fjölskyldna á Íslandi með tilliti til vellíðanar barna. Litið er til þess hvaða áhrif formgerðarbreytingar í fjölskyldum geta haft á foreldra og parsamband þeirra, sem og hverjar afleiðingar þessara breytinga geta verið, annars vegar fyrir börnin en hins vegar fyrir hið opinbera. Rannsóknarspurningin, sem hér er svarað, er: „Hvernig getur hið opinbera kerfi stutt við nýbakaða foreldra í parsambandi með framtíðarvellíðan barnsins að leiðarljósi?” Gerð var rýnihóparannsókn þar sem fjögur foreldrapör hittust á rýnihópafundi og ræddu upplifun sína af því að eignast barn. Helstu niðurstöður styðja við fyrri rannsóknir um að fjölskyldulíf og parsamband breytist mikið við fæðingu barns. Einnig sýna niðurstöður að sá stuðningur sem nýttist þátttakendum best var fjölskylda og vinir, ásamt stuðningshópum og þjónustu sem þau sóttust sjálf eftir að fá. Helstu úrræði sem þátttakendur hefðu viljað eru parameðferð, betri dagvistunarúrræði og aukin fræðsla. Að lokum kemur fram að þátttakendum þótti þjónustan sem þau fengu heldur tilviljunarkennd sem getur bent til stefnuleysis og að skýra megi betur ferla, þjónustu og upplýsingar til foreldra um réttindi þeirra og þau úrræði sem í boði eru. This thesis focuses on the interaction between public administration and families in Iceland with regard to children’s well-being. It examines the possible effect of changes in families on parents as couples as well as the implications of those effects for the children and for the public administration. The research question is “How can public administration support new parents as couples to serve the future well-being of the child?” The results are based on a focus group research, where four couples discussed their experience of becoming parents. The results support earlier findings on relationships changing tremendously when a child is born. The findings also show that the most important support was received from family and friends, along with support groups and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Barneignir
Fjölskyldan
Stefnumótun
Velferðarmál
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Barneignir
Fjölskyldan
Stefnumótun
Velferðarmál
Kristín Tómasdóttir 1982-
Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Barneignir
Fjölskyldan
Stefnumótun
Velferðarmál
description Í þessari ritgerð er fjallað um samspilið milli opinbera kerfisins og fjölskyldna á Íslandi með tilliti til vellíðanar barna. Litið er til þess hvaða áhrif formgerðarbreytingar í fjölskyldum geta haft á foreldra og parsamband þeirra, sem og hverjar afleiðingar þessara breytinga geta verið, annars vegar fyrir börnin en hins vegar fyrir hið opinbera. Rannsóknarspurningin, sem hér er svarað, er: „Hvernig getur hið opinbera kerfi stutt við nýbakaða foreldra í parsambandi með framtíðarvellíðan barnsins að leiðarljósi?” Gerð var rýnihóparannsókn þar sem fjögur foreldrapör hittust á rýnihópafundi og ræddu upplifun sína af því að eignast barn. Helstu niðurstöður styðja við fyrri rannsóknir um að fjölskyldulíf og parsamband breytist mikið við fæðingu barns. Einnig sýna niðurstöður að sá stuðningur sem nýttist þátttakendum best var fjölskylda og vinir, ásamt stuðningshópum og þjónustu sem þau sóttust sjálf eftir að fá. Helstu úrræði sem þátttakendur hefðu viljað eru parameðferð, betri dagvistunarúrræði og aukin fræðsla. Að lokum kemur fram að þátttakendum þótti þjónustan sem þau fengu heldur tilviljunarkennd sem getur bent til stefnuleysis og að skýra megi betur ferla, þjónustu og upplýsingar til foreldra um réttindi þeirra og þau úrræði sem í boði eru. This thesis focuses on the interaction between public administration and families in Iceland with regard to children’s well-being. It examines the possible effect of changes in families on parents as couples as well as the implications of those effects for the children and for the public administration. The research question is “How can public administration support new parents as couples to serve the future well-being of the child?” The results are based on a focus group research, where four couples discussed their experience of becoming parents. The results support earlier findings on relationships changing tremendously when a child is born. The findings also show that the most important support was received from family and friends, along with support groups and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Tómasdóttir 1982-
author_facet Kristín Tómasdóttir 1982-
author_sort Kristín Tómasdóttir 1982-
title Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
title_short Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
title_full Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
title_fullStr Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
title_full_unstemmed Opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
title_sort opinber stefnumótun um styrkingu foreldra og parsambands á fyrstu æviárum barna
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34416
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34416
_version_ 1766042793421045760