Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla

Teymi eru góð til að fást við flókin verkefni sem margir koma að og eru þau almennt litin jákvæðum augum í stjórnunarfræðum. Til þess að teymi séu skilvirk þarf að veita teymum forystu. Teymi, forysta og teymisforysta eru allt atriði sem krefjast þekkingar og hæfni hjá öllum er taka þátt en sérstakl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benedikt Barðason 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34346