Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla

Teymi eru góð til að fást við flókin verkefni sem margir koma að og eru þau almennt litin jákvæðum augum í stjórnunarfræðum. Til þess að teymi séu skilvirk þarf að veita teymum forystu. Teymi, forysta og teymisforysta eru allt atriði sem krefjast þekkingar og hæfni hjá öllum er taka þátt en sérstakl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benedikt Barðason 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34346
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34346
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34346 2023-05-15T16:52:27+02:00 Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla Teamwork, leadership and changes - Collaboration between administrators in Icelandic upper secondary schools Benedikt Barðason 1966- Háskóli Íslands 2019-10 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/34346 is ice http://hdl.handle.net/1946/34346 Opinber stjórnsýsla Framhaldsskólar Stjórnendur Teymisvinna Stjórnun Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:08Z Teymi eru góð til að fást við flókin verkefni sem margir koma að og eru þau almennt litin jákvæðum augum í stjórnunarfræðum. Til þess að teymi séu skilvirk þarf að veita teymum forystu. Teymi, forysta og teymisforysta eru allt atriði sem krefjast þekkingar og hæfni hjá öllum er taka þátt en sérstaklega hjá þeim sem veita forystu. Þetta skiptir meira máli nú en áður á tímum hraðrar þróunar og krefjandi breytinga. Stjórnendur íslenskra framhaldsskóla standa frammi fyrir því að þurfa að takast á við krefjandi verkefni svo sem nýja tækni, breytta kennsluhætti og aukinn fjölbreytileika. Framkvæmd var rannsókn þar sem skoðuð var verkaskipting stjórnenda í framhaldsskólum og teymisvinna þeirra. Rannsóknin leiddi í ljós að teymisvinna er nokkuð algeng við lausn verkefna. Fram kemur einnig að stjórnendur hafa mikinn áhuga á velferð og sjónarmiðum samstarfsfólks og það skipti þá meira máli að skólastarf sé heildrænt heldur en að ná mælanlegum markmiðum. Viðhorf þeirra til breytinga í framhaldsskólum síðustu ára skiptast í tvö horn en starfsheiti og stærð skóla skýra að nokkru þann mun. Það er hins vegar ljóst að eining ríkir um að margar áskoranir séu framundan í starfi íslenskra framhaldsskóla. Teams are efficient when dealing with complex tasks and generally viewed positively in most management theories. For teams to be effective they need leadership. Teamwork, leadership and team leadership needs knowledge and competence, especially by those who provide the leadership. Administrators of the Icelandic upper secondary school systems face demanding visions of the future and ever changing expectations and projects such as new technology, different teaching methods and increased diversity. This study reveals how managers of the upper secondary schools in Iceland divide their tasks and and how common teamwork is in working on those projects. The study also reveals that administrators have a strong interest in the welfare and opinion of their staff and that it matters more that schooling is inclusive rather than reaching ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Framhaldsskólar
Stjórnendur
Teymisvinna
Stjórnun
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Framhaldsskólar
Stjórnendur
Teymisvinna
Stjórnun
Benedikt Barðason 1966-
Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Framhaldsskólar
Stjórnendur
Teymisvinna
Stjórnun
description Teymi eru góð til að fást við flókin verkefni sem margir koma að og eru þau almennt litin jákvæðum augum í stjórnunarfræðum. Til þess að teymi séu skilvirk þarf að veita teymum forystu. Teymi, forysta og teymisforysta eru allt atriði sem krefjast þekkingar og hæfni hjá öllum er taka þátt en sérstaklega hjá þeim sem veita forystu. Þetta skiptir meira máli nú en áður á tímum hraðrar þróunar og krefjandi breytinga. Stjórnendur íslenskra framhaldsskóla standa frammi fyrir því að þurfa að takast á við krefjandi verkefni svo sem nýja tækni, breytta kennsluhætti og aukinn fjölbreytileika. Framkvæmd var rannsókn þar sem skoðuð var verkaskipting stjórnenda í framhaldsskólum og teymisvinna þeirra. Rannsóknin leiddi í ljós að teymisvinna er nokkuð algeng við lausn verkefna. Fram kemur einnig að stjórnendur hafa mikinn áhuga á velferð og sjónarmiðum samstarfsfólks og það skipti þá meira máli að skólastarf sé heildrænt heldur en að ná mælanlegum markmiðum. Viðhorf þeirra til breytinga í framhaldsskólum síðustu ára skiptast í tvö horn en starfsheiti og stærð skóla skýra að nokkru þann mun. Það er hins vegar ljóst að eining ríkir um að margar áskoranir séu framundan í starfi íslenskra framhaldsskóla. Teams are efficient when dealing with complex tasks and generally viewed positively in most management theories. For teams to be effective they need leadership. Teamwork, leadership and team leadership needs knowledge and competence, especially by those who provide the leadership. Administrators of the Icelandic upper secondary school systems face demanding visions of the future and ever changing expectations and projects such as new technology, different teaching methods and increased diversity. This study reveals how managers of the upper secondary schools in Iceland divide their tasks and and how common teamwork is in working on those projects. The study also reveals that administrators have a strong interest in the welfare and opinion of their staff and that it matters more that schooling is inclusive rather than reaching ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Benedikt Barðason 1966-
author_facet Benedikt Barðason 1966-
author_sort Benedikt Barðason 1966-
title Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
title_short Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
title_full Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
title_fullStr Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
title_full_unstemmed Teymisvinna, forysta og breytingar - Samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
title_sort teymisvinna, forysta og breytingar - samstarf stjórnenda íslenskra framhaldsskóla
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34346
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34346
_version_ 1766042723093053440