„Öfugumegin við hlaupið“. Líf aðflutts fólks í skáldsögunni 79 af stöðinni og líf innflytjenda á Íslandi á 21. öld

Árin í kringum síðari heimsstyrjöldina voru tími mikilla breytinga í heiminum og á Íslandi þar með talið. Margir Íslendingar fluttu þá úr sveit í borg, flestir til Reykjavíkur. Fólksflutningarnir voru eitt aðalviðfangsefni íslenskra rithöfunda á áratugunum þar á eftir. Í þessari ritgerð verður fjall...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Thi Mai Lam Ngo 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34308
Description
Summary:Árin í kringum síðari heimsstyrjöldina voru tími mikilla breytinga í heiminum og á Íslandi þar með talið. Margir Íslendingar fluttu þá úr sveit í borg, flestir til Reykjavíkur. Fólksflutningarnir voru eitt aðalviðfangsefni íslenskra rithöfunda á áratugunum þar á eftir. Í þessari ritgerð verður fjallað um ástæður fólksflutninganna og líf fólksins í borginni eins og það birtist í gegnum persónur skáldsögunnar 79 af stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson. Samfélagið í Reykjavík var mjög ólíkt lífinu í sveitinni, þannig að þeir sem fluttu til Reykjavíkur voru á vissan hátt eins og innflytjendur sem flytja milli landa. Aðlögun þessa fólks verður í ritgerðinni tengd við aðlögun innflytjenda á Íslandi á 21. öld.