Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970

Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður fjallað um Listafélag Menntaskólans í Reykjavík, stofnun þess og upphafsár, en fyrst og fremst myndlistarsýningar sem félagið hélt á árunum 1965-1970. Leitað verður að svörum við því hvers vegna sýningarnar lit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Grétar Þór Sigurðsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34296
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34296
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34296 2023-05-15T18:06:56+02:00 Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970 Grétar Þór Sigurðsson 1993- Háskóli Íslands 2019-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34296 is ice http://hdl.handle.net/1946/34296 Listfræði Listafélag Menntaskólans í Reykjavík Myndlistarsýningar 20. öld Saga Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:58:04Z Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður fjallað um Listafélag Menntaskólans í Reykjavík, stofnun þess og upphafsár, en fyrst og fremst myndlistarsýningar sem félagið hélt á árunum 1965-1970. Leitað verður að svörum við því hvers vegna sýningarnar litu fyrst dagsins ljós sem og hvers vegna sýningarhaldi lauk um 1970. Þá verður þess freistað að sýna fram á mikilvægi sýninga Listafélagsins fyrir menningarlíf Reykjavíkur á þeim tíma sem sýningarnar voru haldnar. Í fyrsta kafla verður farið yfir stofnun og fyrstu starfsár Listafélagsins. Í öðrum kafla verður fjallað um myndlistarsýningar félagsins. Reynt verður að gera umfangi þeirra skil með hliðsjón af sýningarskrám auk þess sem skrif gagnrýnenda verða skoðuð. Í þriðja kafla verður lauslega fjallað um starfsemi félagsins eftir 1970 og stöðu félagsins í dag. Á sýningum þeim sem hér verða til umfjöllunar sýndi Listafélagið verk nokkurra fremstu og þekktustu listamanna þjóðarinnar. Það er því ljóst að nemendurnir sem stýrðu félaginu réðust ekki á garðinn þar sem hann var lægstur. Sýningarnar hlutu verðskuldaða athygli, en lítið hefur verið skrifað um sýningarnar utan dagblaðagreina þess tíma. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listfræði
Listafélag Menntaskólans í Reykjavík
Myndlistarsýningar
20. öld
Saga
spellingShingle Listfræði
Listafélag Menntaskólans í Reykjavík
Myndlistarsýningar
20. öld
Saga
Grétar Þór Sigurðsson 1993-
Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
topic_facet Listfræði
Listafélag Menntaskólans í Reykjavík
Myndlistarsýningar
20. öld
Saga
description Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður fjallað um Listafélag Menntaskólans í Reykjavík, stofnun þess og upphafsár, en fyrst og fremst myndlistarsýningar sem félagið hélt á árunum 1965-1970. Leitað verður að svörum við því hvers vegna sýningarnar litu fyrst dagsins ljós sem og hvers vegna sýningarhaldi lauk um 1970. Þá verður þess freistað að sýna fram á mikilvægi sýninga Listafélagsins fyrir menningarlíf Reykjavíkur á þeim tíma sem sýningarnar voru haldnar. Í fyrsta kafla verður farið yfir stofnun og fyrstu starfsár Listafélagsins. Í öðrum kafla verður fjallað um myndlistarsýningar félagsins. Reynt verður að gera umfangi þeirra skil með hliðsjón af sýningarskrám auk þess sem skrif gagnrýnenda verða skoðuð. Í þriðja kafla verður lauslega fjallað um starfsemi félagsins eftir 1970 og stöðu félagsins í dag. Á sýningum þeim sem hér verða til umfjöllunar sýndi Listafélagið verk nokkurra fremstu og þekktustu listamanna þjóðarinnar. Það er því ljóst að nemendurnir sem stýrðu félaginu réðust ekki á garðinn þar sem hann var lægstur. Sýningarnar hlutu verðskuldaða athygli, en lítið hefur verið skrifað um sýningarnar utan dagblaðagreina þess tíma.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Grétar Þór Sigurðsson 1993-
author_facet Grétar Þór Sigurðsson 1993-
author_sort Grétar Þór Sigurðsson 1993-
title Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
title_short Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
title_full Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
title_fullStr Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
title_full_unstemmed Í kjallaranum: Myndlistarsýningar Listafélags Menntaskólans í Reykjavík 1965-1970
title_sort í kjallaranum: myndlistarsýningar listafélags menntaskólans í reykjavík 1965-1970
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34296
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34296
_version_ 1766178660049485824