Ósk ehf. "Er forsenda fyrir því að opna veitingastað á Húsavík og er það arðbært?"

Í þessari ritgerð verður farið yfir viðskiptaáætlun sem var gerð fyrir veitingastaðinn Ósk ehf. sem verður staðsettur á hafnarsvæðinu á Húsavík. Farið verður vel yfir öll fræði og þær aðferðir sem voru notaðar við vinnslu á þessu verkefni. Viðskiptaáætlun þessi byggir á greiningu markaðsfræði og alm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björg Jónsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34255
Description
Summary:Í þessari ritgerð verður farið yfir viðskiptaáætlun sem var gerð fyrir veitingastaðinn Ósk ehf. sem verður staðsettur á hafnarsvæðinu á Húsavík. Farið verður vel yfir öll fræði og þær aðferðir sem voru notaðar við vinnslu á þessu verkefni. Viðskiptaáætlun þessi byggir á greiningu markaðsfræði og almennri greiningu á svæðinu þar sem staðurinn á að vera starfræktur. Farið verður yfir þróun ferðaþjónustunnar, viðskiptalíkan, SVÓT greiningu og rekstraráætlun fyrir næstu þrjú ár. Allar þær greiningar sem ákveðið var að nota í ritgerðinni hafa þann tilgang að leiðarljósi að svara rannóknarspurningunni: „Er forsenda fyrir því að opna veitingastað á Húsavík og er það arðbært?“.