Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu

Foreldrar barna með sérþarfir standa frammi fyrir því verkefni að leikskóla loknum að taka ákvörðum um það hvar barnið skuli stunda grunnskólanám. Einnig eru það foreldrar fatlaðra barna sem fara í heimaskóla sinn og finnst skólinn ekki standast þær kröfur til náms og sérþarfa barnsins, sem standa f...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sylvía Kristinsdóttir 1986-, Sara Waage 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34237
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34237
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34237 2024-09-15T18:32:22+00:00 Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu Sylvía Kristinsdóttir 1986- Sara Waage 1988- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34237 is ice www.serskolar.net http://hdl.handle.net/1946/34237 BA ritgerðir Þroskaþjálfafræði Sérkennsla Fatlaðir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Foreldrar barna með sérþarfir standa frammi fyrir því verkefni að leikskóla loknum að taka ákvörðum um það hvar barnið skuli stunda grunnskólanám. Einnig eru það foreldrar fatlaðra barna sem fara í heimaskóla sinn og finnst skólinn ekki standast þær kröfur til náms og sérþarfa barnsins, sem standa frammi fyrir þeirra ákvörðun hvort skuli velja sérskóla eða sérdeild fyrir barnið. Umræða um sérskóla og sérdeildir hefur verið mikil innan samfélagsins upp á síðkastið og er fólk með misjafnar skoðanir á þeim. Einhverju fólki finnst vanta fleiri sérúrræði sem þessi en aðrir vilja sjá öll börn í almennum grunnskóla og loka sérskólum og sérdeildum. Hverju sem því líður þá getur ákvörðun sem þessi verið yfirþyrmandi að þurfa að leita sér allra þeirra upplýsinga sem tilheyrir því að senda barn í annarskonar sértækt úrræði. Foreldrar vilja það besta fyrir börnin sín og þarf því að vanda valið og mikilvægt að kynna sér allt það sem stendur þeim til boða. Við upphaf verkefnisins komumst við að því að þessar upplýsingar eru ekki auðfundnar og oft þarf að leita að þeim þar sem þær ættu að vera aðgengilegar. Við unnum heimasíðuna www.serskolar.net þar sem að við fundum til allar þær upplýsingar sem við töldum skipta höfuðmáli, þegar kemur að vali og settum þær í einfaldan texta fyrir hvern skóla fyrir sig. Einnig fundum við til upplýsingar um akstursþjónustu og aðrar upplýsingar um skólana sem fjallað er um. Með þessu vonum við að foreldrar og aðstandendur barna með sérþarfir eigi greiðari leið að öllum þessum upplýsingum og eigi auðveldara með að átta sig á hvaða úrræði sé best fyrir þeirra barn. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sérkennsla
Fatlaðir
spellingShingle BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sérkennsla
Fatlaðir
Sylvía Kristinsdóttir 1986-
Sara Waage 1988-
Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
topic_facet BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sérkennsla
Fatlaðir
description Foreldrar barna með sérþarfir standa frammi fyrir því verkefni að leikskóla loknum að taka ákvörðum um það hvar barnið skuli stunda grunnskólanám. Einnig eru það foreldrar fatlaðra barna sem fara í heimaskóla sinn og finnst skólinn ekki standast þær kröfur til náms og sérþarfa barnsins, sem standa frammi fyrir þeirra ákvörðun hvort skuli velja sérskóla eða sérdeild fyrir barnið. Umræða um sérskóla og sérdeildir hefur verið mikil innan samfélagsins upp á síðkastið og er fólk með misjafnar skoðanir á þeim. Einhverju fólki finnst vanta fleiri sérúrræði sem þessi en aðrir vilja sjá öll börn í almennum grunnskóla og loka sérskólum og sérdeildum. Hverju sem því líður þá getur ákvörðun sem þessi verið yfirþyrmandi að þurfa að leita sér allra þeirra upplýsinga sem tilheyrir því að senda barn í annarskonar sértækt úrræði. Foreldrar vilja það besta fyrir börnin sín og þarf því að vanda valið og mikilvægt að kynna sér allt það sem stendur þeim til boða. Við upphaf verkefnisins komumst við að því að þessar upplýsingar eru ekki auðfundnar og oft þarf að leita að þeim þar sem þær ættu að vera aðgengilegar. Við unnum heimasíðuna www.serskolar.net þar sem að við fundum til allar þær upplýsingar sem við töldum skipta höfuðmáli, þegar kemur að vali og settum þær í einfaldan texta fyrir hvern skóla fyrir sig. Einnig fundum við til upplýsingar um akstursþjónustu og aðrar upplýsingar um skólana sem fjallað er um. Með þessu vonum við að foreldrar og aðstandendur barna með sérþarfir eigi greiðari leið að öllum þessum upplýsingum og eigi auðveldara með að átta sig á hvaða úrræði sé best fyrir þeirra barn.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Sylvía Kristinsdóttir 1986-
Sara Waage 1988-
author_facet Sylvía Kristinsdóttir 1986-
Sara Waage 1988-
author_sort Sylvía Kristinsdóttir 1986-
title Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
title_short Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
title_full Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
title_fullStr Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
title_full_unstemmed Hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í Reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
title_sort hverjar eru helstu persónulegu- og félagslegu áskoranir hjá nemendum í sérdeildum í reykjavík og sérskólum? : greinargerð með heimsíðu
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34237
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation www.serskolar.net
http://hdl.handle.net/1946/34237
_version_ 1810474088398848000