Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla

Í hverjum skóla er unnið að skólaþróun og leitað leiða til að bæta skólastarf nemendum til hagsbóta. Til að ótvíræður árangur náist er skipulagt og vel útfært mat nauðsynlegt. Í þessari rannsókn var lagt mat á þróunarverkefnið Fjallið, fjaran og skógurinn sem byggði á samstarfi tveggja skóla á höfuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Örn Halldórsson 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34186