Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla

Í hverjum skóla er unnið að skólaþróun og leitað leiða til að bæta skólastarf nemendum til hagsbóta. Til að ótvíræður árangur náist er skipulagt og vel útfært mat nauðsynlegt. Í þessari rannsókn var lagt mat á þróunarverkefnið Fjallið, fjaran og skógurinn sem byggði á samstarfi tveggja skóla á höfuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Örn Halldórsson 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34186
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34186
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34186 2023-05-15T18:07:02+02:00 Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla The mountain, the seashore and the forest : students´ participation in evaluation of school development project about outdoor work in local environment Örn Halldórsson 1964- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34186 is ice http://hdl.handle.net/1946/34186 Meistaraprófsritgerðir Stjórnun menntastofnana Útikennsla Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:58:04Z Í hverjum skóla er unnið að skólaþróun og leitað leiða til að bæta skólastarf nemendum til hagsbóta. Til að ótvíræður árangur náist er skipulagt og vel útfært mat nauðsynlegt. Í þessari rannsókn var lagt mat á þróunarverkefnið Fjallið, fjaran og skógurinn sem byggði á samstarfi tveggja skóla á höfuðborgarsvæðinu. Í matinu var sérstök áhersla lögð á þátttöku nemenda og reynsla þeirra af útivinnu í nokkuð ólíku nærumhverfi greind. Rannsóknin byggði á vinnu með tólf ára nemendum sem tóku þátt í vettvangsferðum í nærumhverfi beggja skólanna. Alls tóku 32 nemendur þátt í rannsókninni, 16 úr hvorum skóla og komu allir til viðtals fyrir og eftir vettvangsferðirnar, í fjögurra manna hópum, fjórir hópar úr hvorum skóla. Kynjahlutfall var jafnt. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að nemendur hafi jákvætt viðhorf til útivinnu og telja að meira mætti gera af því að vinna verkefni þar sem umhverfið er nýtt bæði sem vettvangur og viðfangsefni námsins. Skýrt kom fram að nærumhverfi skóla nemenda veitir þeim bæði ánægju og öryggi við að nálgast verkefni sem þeim eru falin af kennara. Niðurstöðurnar benda einnig til að kennarar þurfi stuðning og hvatningu til að nota nærumhverfi skólans í daglegu skólastarfi en þröskuldurinn er ekki áhugi nemenda – þeir eru bæði áhugasamir og reiðubúnir til útivinnu sem meðal annars felur í sér eftirsóknarverða tilbreytingu. In every school a school development work is ongoing, with the aim of making better education for students. To ensure that the outcome of every project is as intended, schools need to implement well organized and precise evaluation of their work. In this research the development project, The mountain, the seashore and the forest is evaluated. This project was a joint work of two elementary schools in the Reykjavík area. In the evaluation process special emphasis was made on students´ participation and the attitude and experience of students´ outdoor work in the two schools where their local environment is very different. The research is grounded on a work with 12 year ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Fjallið ENVELOPE(-6.958,-6.958,61.979,61.979)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Útikennsla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Útikennsla
Örn Halldórsson 1964-
Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Útikennsla
description Í hverjum skóla er unnið að skólaþróun og leitað leiða til að bæta skólastarf nemendum til hagsbóta. Til að ótvíræður árangur náist er skipulagt og vel útfært mat nauðsynlegt. Í þessari rannsókn var lagt mat á þróunarverkefnið Fjallið, fjaran og skógurinn sem byggði á samstarfi tveggja skóla á höfuðborgarsvæðinu. Í matinu var sérstök áhersla lögð á þátttöku nemenda og reynsla þeirra af útivinnu í nokkuð ólíku nærumhverfi greind. Rannsóknin byggði á vinnu með tólf ára nemendum sem tóku þátt í vettvangsferðum í nærumhverfi beggja skólanna. Alls tóku 32 nemendur þátt í rannsókninni, 16 úr hvorum skóla og komu allir til viðtals fyrir og eftir vettvangsferðirnar, í fjögurra manna hópum, fjórir hópar úr hvorum skóla. Kynjahlutfall var jafnt. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að nemendur hafi jákvætt viðhorf til útivinnu og telja að meira mætti gera af því að vinna verkefni þar sem umhverfið er nýtt bæði sem vettvangur og viðfangsefni námsins. Skýrt kom fram að nærumhverfi skóla nemenda veitir þeim bæði ánægju og öryggi við að nálgast verkefni sem þeim eru falin af kennara. Niðurstöðurnar benda einnig til að kennarar þurfi stuðning og hvatningu til að nota nærumhverfi skólans í daglegu skólastarfi en þröskuldurinn er ekki áhugi nemenda – þeir eru bæði áhugasamir og reiðubúnir til útivinnu sem meðal annars felur í sér eftirsóknarverða tilbreytingu. In every school a school development work is ongoing, with the aim of making better education for students. To ensure that the outcome of every project is as intended, schools need to implement well organized and precise evaluation of their work. In this research the development project, The mountain, the seashore and the forest is evaluated. This project was a joint work of two elementary schools in the Reykjavík area. In the evaluation process special emphasis was made on students´ participation and the attitude and experience of students´ outdoor work in the two schools where their local environment is very different. The research is grounded on a work with 12 year ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Örn Halldórsson 1964-
author_facet Örn Halldórsson 1964-
author_sort Örn Halldórsson 1964-
title Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
title_short Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
title_full Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
title_fullStr Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
title_full_unstemmed Fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
title_sort fjallið, fjaran og skógurinn : þátttaka nemenda í mati á þróunarverkefni um útivinnu í nærumhverfi skóla
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34186
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-6.958,-6.958,61.979,61.979)
geographic Reykjavík
Mati
Vinnu
Fjallið
geographic_facet Reykjavík
Mati
Vinnu
Fjallið
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34186
_version_ 1766178916560535552