Að stýra í mótbyr : reynsla skólastjóra leik- og grunnskóla af sameiningum

Viðfangsefni ritgerðarinnar er að skoða sameiningar leik- og grunnskóla í Reykjavík sem áttu sér stað árið 2011. Sjónum er beint að reynsluheimi skólastjóra sem stóðu í brúnni og höfðu það hlutverk að leiða skólastarfið. Þeir tókust á við krefjandi áskoranir en margskonar tækifæri urðu á vegi þeirra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Ólöf Jónsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34185