Yngstu börnin og upplýsingatækni

Þessi rannsókn er starfendarannsókn sem hefur það að markmiði að skoða með hvaða hætti ég get sem verkefnastjóri haft jákvæð áhrif og vakið áhuga starfsfólks á upplýsingatækni með ungum börnum á yngstu deildinni í leikskólanum Reynisholti í Reykjavík. Tilgangurinn með verkefninu er einnig að læra af...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunneva Svavarsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34177
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34177
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34177 2023-05-15T18:07:01+02:00 Yngstu börnin og upplýsingatækni Sunneva Svavarsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34177 is ice http://hdl.handle.net/1946/34177 Meistaraprófsritgerðir Leikskólakennarafræði Upplýsingatækni Starfendarannsóknir Leikskólabörn Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:20Z Þessi rannsókn er starfendarannsókn sem hefur það að markmiði að skoða með hvaða hætti ég get sem verkefnastjóri haft jákvæð áhrif og vakið áhuga starfsfólks á upplýsingatækni með ungum börnum á yngstu deildinni í leikskólanum Reynisholti í Reykjavík. Tilgangurinn með verkefninu er einnig að læra af því ferli sem á sér stað og þróa áfram faglegt leikskólastarf. Hlutverk mitt var að gefa kennurum og starfsmönnum deildarinnar verkfæri til þess að halda áfram að nýta upplýsingatækni í samstarfi við stjórnendur leikskólans. Rannsóknin var gerð samhliða verkefnastjórn við þróunarverkefnisins Yngstu börnin og upplýsingatækni og byggir á þeim gögnum sem ég aflaði með rannsóknardagbók og viðtölum við þátttakendur þróunarverkefnisins. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að það er vilji til þess meðal starfsfólks að breyta kennsluháttum og innleiða upplýsingatækni í starfið. Fram komu ólík viðhorf starfsfólksins til upplýsingatækni með börnum í leikskóla, þó svo að allir hafi verið sammála um það að upplýsingatækni sé komin til að vera. Leikskólinn starfar eftir þeim stefnum sem menntamálayfirvöld setja, í formi aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar og því er upplýsingatækni einn af þeim námsþáttum sem leikskólinn á að vera með í daglegu starfi. Megin niðurstaða rannsóknarinnar sýnir að með dyggum stuðningi og ráðgjöf tókst að hafa jákvæð áhrif á starfsfólkið m.a. með fræðslu, verklegum æfingum og umræðum um þau viðfangsefni sem starfsfólkið var að takast á við. Þannig fékk allt starfsfólkið tækifæri til þess að auka þekkingu sína og færni og sameiginlega tókst það á við nýjar áskoranir. Það varð til þess að starfsfólkið tók þátt og efldi þekkingu sína og færni í anda lærdómssamfélagsins í leikskólanum. This research is an action research that aims to examine how I, as a project manager, can have a positive impact and arouse the interest among the employees about information technology with young children in the youngest department in the kindergarten Reynisholt in Reykjavik. The purpose of this research is also ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Reykjavík Reynisholt ENVELOPE(-19.072,-19.072,63.420,63.420)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Upplýsingatækni
Starfendarannsóknir
Leikskólabörn
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Upplýsingatækni
Starfendarannsóknir
Leikskólabörn
Sunneva Svavarsdóttir 1991-
Yngstu börnin og upplýsingatækni
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Upplýsingatækni
Starfendarannsóknir
Leikskólabörn
description Þessi rannsókn er starfendarannsókn sem hefur það að markmiði að skoða með hvaða hætti ég get sem verkefnastjóri haft jákvæð áhrif og vakið áhuga starfsfólks á upplýsingatækni með ungum börnum á yngstu deildinni í leikskólanum Reynisholti í Reykjavík. Tilgangurinn með verkefninu er einnig að læra af því ferli sem á sér stað og þróa áfram faglegt leikskólastarf. Hlutverk mitt var að gefa kennurum og starfsmönnum deildarinnar verkfæri til þess að halda áfram að nýta upplýsingatækni í samstarfi við stjórnendur leikskólans. Rannsóknin var gerð samhliða verkefnastjórn við þróunarverkefnisins Yngstu börnin og upplýsingatækni og byggir á þeim gögnum sem ég aflaði með rannsóknardagbók og viðtölum við þátttakendur þróunarverkefnisins. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að það er vilji til þess meðal starfsfólks að breyta kennsluháttum og innleiða upplýsingatækni í starfið. Fram komu ólík viðhorf starfsfólksins til upplýsingatækni með börnum í leikskóla, þó svo að allir hafi verið sammála um það að upplýsingatækni sé komin til að vera. Leikskólinn starfar eftir þeim stefnum sem menntamálayfirvöld setja, í formi aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar og því er upplýsingatækni einn af þeim námsþáttum sem leikskólinn á að vera með í daglegu starfi. Megin niðurstaða rannsóknarinnar sýnir að með dyggum stuðningi og ráðgjöf tókst að hafa jákvæð áhrif á starfsfólkið m.a. með fræðslu, verklegum æfingum og umræðum um þau viðfangsefni sem starfsfólkið var að takast á við. Þannig fékk allt starfsfólkið tækifæri til þess að auka þekkingu sína og færni og sameiginlega tókst það á við nýjar áskoranir. Það varð til þess að starfsfólkið tók þátt og efldi þekkingu sína og færni í anda lærdómssamfélagsins í leikskólanum. This research is an action research that aims to examine how I, as a project manager, can have a positive impact and arouse the interest among the employees about information technology with young children in the youngest department in the kindergarten Reynisholt in Reykjavik. The purpose of this research is also ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sunneva Svavarsdóttir 1991-
author_facet Sunneva Svavarsdóttir 1991-
author_sort Sunneva Svavarsdóttir 1991-
title Yngstu börnin og upplýsingatækni
title_short Yngstu börnin og upplýsingatækni
title_full Yngstu börnin og upplýsingatækni
title_fullStr Yngstu börnin og upplýsingatækni
title_full_unstemmed Yngstu börnin og upplýsingatækni
title_sort yngstu börnin og upplýsingatækni
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34177
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-19.072,-19.072,63.420,63.420)
geographic Halda
Reykjavík
Reynisholt
geographic_facet Halda
Reykjavík
Reynisholt
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34177
_version_ 1766178889596403712