HLJÓM-2 og hvað svo? : íhlutun fyrir börn sem mælast með slaka færni á mál- og hljóðkerfisvitundar prófinu HLJÓM-2

Flestir leikskólar landsins nota prófið HLJÓM-2 til þess að skima fyrir þeim einstaklingum sem gætu átt það á hættu að glíma við lestrarerfiðleika síðar meir. Prófið metur mál- og hljóðkerfisvitund barna og er ætlast til að það sé lagt fyrir að hausti, fyrir elsta árgang leikskólans. Fjöldi rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berta Sandholt 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34171