Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám

Þessi lokaritgerð fjallar um formlegt og óformlegt nám, hvernig þetta tvennt er skilgreint með lögum frá Alþingi og meðal fræðimanna á Íslandi. Notast verður við kenningar Pierre Bourdieu og Howards Gardner þar sem þær falla vel að hugmyndum um báðar tegundir þess náms sem verða skoðaðar. Meginranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34090