Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám

Þessi lokaritgerð fjallar um formlegt og óformlegt nám, hvernig þetta tvennt er skilgreint með lögum frá Alþingi og meðal fræðimanna á Íslandi. Notast verður við kenningar Pierre Bourdieu og Howards Gardner þar sem þær falla vel að hugmyndum um báðar tegundir þess náms sem verða skoðaðar. Meginranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34090
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34090
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34090 2023-05-15T16:52:51+02:00 Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám What is „real“ learning? : formal and informal learning Kristín Halla Haraldsdóttir 1973- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/34090 is ice http://hdl.handle.net/1946/34090 Meistaraprófsritgerðir Kennsla náttúrugreina og upplýsingatækni Kennsluhugmyndir Kennsluaðferðir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:24Z Þessi lokaritgerð fjallar um formlegt og óformlegt nám, hvernig þetta tvennt er skilgreint með lögum frá Alþingi og meðal fræðimanna á Íslandi. Notast verður við kenningar Pierre Bourdieu og Howards Gardner þar sem þær falla vel að hugmyndum um báðar tegundir þess náms sem verða skoðaðar. Meginrannsóknarspurningin lýtur að því hvort að hægt sé að tengja enn betur saman milli formlegs náms sem verður til innan veggja menntastofnana og óformlegs náms sem verður til í tómstundum, þannig að þeir nemendur sem sækja sér þekkingar utan veggja menntastofnana geti fengið það meira metið inn í námið sitt innan Aðalnámskrá bæði grunn og framhaldsskóla. Bourdieu fjallar um einstaklinginn út frá því sem viðkomandi lærir af lífinu og hvernig hann nýtir það innan samfélagsins. Howard Gardner skoðar hvernig mannshugurinn virkar og nýtir þær greindir sem við höfum yfir að ráða til náms. Skoðuð verða stjórnsýslulög og reglugerðir sem taka til grunnskóla, tómstunda og frítíma, ásamt þeim hugtökum sem mest koma fyrir þegar þessi málefni eru rædd. Íslenskar rannsóknir og fræðigreinar verða skoðaðar til að fá sem raunhæfasta mynd af því sem er að gerast á Íslandi um þessar mundir innan mennta- og tómstundastarfs. Skoðaðar verða menntastefnurnar „skóli án aðgreiningar“ og „einstaklingsmiðað nám“ út frá kenningum Bourdieu og Gardners með tengingu við nýtingu óformlegs náms með formlegu námi. Rætt verður um niðurstöður úr samanburði á því efni sem hægt er að finna og reynt að sjá heildarmynd út úr því sem er að gerast í dag innan menntamála og síðan þess sem er að gerast á sviði tómstundamenntunar og hvernig síðan þetta er að skila sér út í æskulýðsstarfið. This essay deals with formal and informal learning, how these two are defined by law from parliament and among scholars in Iceland. The theorys of Pierre Bourdieu and Howards Gardner will be used as they reflect on the concepts of both types of study. The main research question relates to whether that can be better connected between formal and informal learning so that students who ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gardner ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla náttúrugreina og upplýsingatækni
Kennsluhugmyndir
Kennsluaðferðir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla náttúrugreina og upplýsingatækni
Kennsluhugmyndir
Kennsluaðferðir
Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla náttúrugreina og upplýsingatækni
Kennsluhugmyndir
Kennsluaðferðir
description Þessi lokaritgerð fjallar um formlegt og óformlegt nám, hvernig þetta tvennt er skilgreint með lögum frá Alþingi og meðal fræðimanna á Íslandi. Notast verður við kenningar Pierre Bourdieu og Howards Gardner þar sem þær falla vel að hugmyndum um báðar tegundir þess náms sem verða skoðaðar. Meginrannsóknarspurningin lýtur að því hvort að hægt sé að tengja enn betur saman milli formlegs náms sem verður til innan veggja menntastofnana og óformlegs náms sem verður til í tómstundum, þannig að þeir nemendur sem sækja sér þekkingar utan veggja menntastofnana geti fengið það meira metið inn í námið sitt innan Aðalnámskrá bæði grunn og framhaldsskóla. Bourdieu fjallar um einstaklinginn út frá því sem viðkomandi lærir af lífinu og hvernig hann nýtir það innan samfélagsins. Howard Gardner skoðar hvernig mannshugurinn virkar og nýtir þær greindir sem við höfum yfir að ráða til náms. Skoðuð verða stjórnsýslulög og reglugerðir sem taka til grunnskóla, tómstunda og frítíma, ásamt þeim hugtökum sem mest koma fyrir þegar þessi málefni eru rædd. Íslenskar rannsóknir og fræðigreinar verða skoðaðar til að fá sem raunhæfasta mynd af því sem er að gerast á Íslandi um þessar mundir innan mennta- og tómstundastarfs. Skoðaðar verða menntastefnurnar „skóli án aðgreiningar“ og „einstaklingsmiðað nám“ út frá kenningum Bourdieu og Gardners með tengingu við nýtingu óformlegs náms með formlegu námi. Rætt verður um niðurstöður úr samanburði á því efni sem hægt er að finna og reynt að sjá heildarmynd út úr því sem er að gerast í dag innan menntamála og síðan þess sem er að gerast á sviði tómstundamenntunar og hvernig síðan þetta er að skila sér út í æskulýðsstarfið. This essay deals with formal and informal learning, how these two are defined by law from parliament and among scholars in Iceland. The theorys of Pierre Bourdieu and Howards Gardner will be used as they reflect on the concepts of both types of study. The main research question relates to whether that can be better connected between formal and informal learning so that students who ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
author_facet Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
author_sort Kristín Halla Haraldsdóttir 1973-
title Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
title_short Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
title_full Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
title_fullStr Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
title_full_unstemmed Hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
title_sort hvað telst vera „alvöru“ nám? : formlegt og óformlegt nám
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34090
long_lat ENVELOPE(65.903,65.903,-70.411,-70.411)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Gardner
Falla
geographic_facet Gardner
Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34090
_version_ 1766043301540003840