Replication monitor : unnið fyrir LS Retail

Í þessari skýrslu er yfirlit yfir lokaverkefni fyrir Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við LS Retail. LS Replication Monitor er nýtt viðmót fyrir þá sem að nota þjónustur LS Retail sem á að gera þeim kleift að fylgjast náið með stöðu flutnings gagna á milli gagnagrunna afgreiðslukassa,...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyþór Gunnar Jónsson 1983-, Kristján Ingólfsson 1989-, Pétur Örn Guðmundsson 1985-, Sverrir Brimar Birkisson 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34049
Description
Summary:Í þessari skýrslu er yfirlit yfir lokaverkefni fyrir Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við LS Retail. LS Replication Monitor er nýtt viðmót fyrir þá sem að nota þjónustur LS Retail sem á að gera þeim kleift að fylgjast náið með stöðu flutnings gagna á milli gagnagrunna afgreiðslukassa, verslana og höfuðstöðva. Viðmótið gefur heildræna mynd yfir stöðu gagnaflutninganna en áður hefur reynst erfitt að fá slíka mynd. Eftirlitsmenn geta fengið skilaboð ef eitthvað er í ólagi, leiðrétt villurnar fljótt og örugglega og lágmarkað þannig skaða sem verður af slíkum villum.