Vappið : Vinnueftirlitið - fyrirtækjaeftirlit

Í þessari skýrslu er yfirlit yfir lokaverkefni fyrir Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við Vinnueftirlitið. Verkefnið var að búa til smáforrit sem eftirlitsmenn geta notað til að skrá skýrslur á vettvangi í stað pappírsforms sem notað er í dag. Kerfið verður einungis notað af starfsmön...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anton Freyr Arnarsson 1995-, Benedikt Sverrir Halldórsson 1994-, Eyþór Freyr Óskarsson 1994-, Máni Sigurðsson 1995-, Svavar Berg Jóhannsson 1995-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34048
Description
Summary:Í þessari skýrslu er yfirlit yfir lokaverkefni fyrir Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við Vinnueftirlitið. Verkefnið var að búa til smáforrit sem eftirlitsmenn geta notað til að skrá skýrslur á vettvangi í stað pappírsforms sem notað er í dag. Kerfið verður einungis notað af starfsmönnum VER. Í þessari skýrslu er farið nánar yfir verskipulag og verkáætlun fyrir þróun kerfisins. Einnig er farið í greiningu og hönnun kerfisins ásamt áhættugreiningu, framvinduyfirlits og fleiri þátta.